sunnudagur, september 12

Helgin senn a enda

Uff, sunnudagur einu sinni enn. Manudagurinn nalgast alltof fljott og dagurinn a liklega ekki eftir ad fara i neitt uppbyggilegt. Eg ætladi ad vera svo dugleg ad vinna i nyja power pointinu minu og lesa heilann helling, en hingad til er eg buin ad vera ruma 3 tima ad bua til eina skyggnu - dugleg stelpa eda hvad! Nuna ligg eg bara upp i sofa og læt mig dreyma um pizzu i thynnkunni en eg er of løt ad hlaupa nidur a eftir henni.

Helgin er annars buin ad vera mjøg skemmtileg. Byrjadi vel med grilli hja Høbbu pæju a føstudaginn. Ætli thad verdi ekki seinasta grillid i ar. Thad var voda notalegt en stelpan for nu samt bara snemma heim til ad geta verid hress i vinnunni. Laugardagurinn var ekki sidri, fengum snemma fri i vinnunni og eg sat heillengi med Audi a Sankt Hans torgi i solinni - og thad a launum :o) Svona a lifid ad vera.
Eyddi sidan kvøldinu med fullt af hressu folki. Matta var komin fra Arosum, og eg hitti hana og Hedinn asamt fleira folki heima hja Irisi. Svaka stud ad hitta thau aftur, alltaf svo hress og skemmtileg. Forum svo sma runt i gegnum bæinn og endudum audvitad med Hedni a Pan. Vid Matta segjum svo engum fra thvi hvert vid forum a leidinni heim :o)

Ja, en nuna er sælan buin, komin rigning og rok og bara skoli fra 8-4 næstu daga. Ætla ad koma mer betur fyrir i sofanum og sja hversu lengi eg endist i ad gera ekki neitt.

laugardagur, september 4

Snaran - i blidu og stridu

Jæja, tha er loksins komid ad thvi, eg ætla ad gera heidarlega tilraun til ad byrja ad blogga. Thad ma samt ekki buast vid of miklu af stelpunni i byrjun, thad tekur eflaust sinn tima adur en eg skil hvad eg a ad gera og jafnvel enn lengri tima thangad til eg hef eitthvad ad segja :o)