laugardagur, nóvember 12

Netlaus!

Já það er ekkert net heima hjá okkur þessa dagana. Fyrirtækið sem sér um nettenginguna hjá öllum leigjundum Lejerbo fór í fílu við þá og lokaði bara á alla kúnnana rétt sí svona. Við verðum því að treysta á nágranna med netlausar tengingar i næstu húsum til að komast online - þess vegna hefur lítið verið um blogg hjá mér síðustu viku.

Ætla að henda inn myndum úr brúðkaupinu Alisu núna á eftir ef ég helst inni á netinu. Þetta var fínasta brúðkaup, þau héldu það jafn langt frá Kaupmannahöfn og hægt er að komast án þess að fara úr landi, þetta var því alveg heillrar helgar prógram :o)

Það gékk líka áfallalaust að verða árinu eldri, hélt að ég tæki nú kanski léttann tremma yfir því að vera orðin svona gömul en það fór allt vel, munar svo miklu að vera með unglambi. Hafði líka í nógu að snúast að hafa áhyggjur af matnum ;o) Já, svo má ég ekki gleyma að þakka þeim sem mundu eftir deginum.

Annars hefur vikan bara lidið frekar hratt, mamma Brynjulfs kom i heimsókn og svo kíktu Katrine og Mathias aðeins á okkur fra Esbjerg. I gær skelltum við okkur svo i jóla-tivoli og smá get2gether i nyhöfn með Ástu, Áma, Önnu og Abba. Nú er ég nýkomin úr IKEA og er að fara i partý hjá Idu (hef ekki djammað lengi lengi og nú er sko aldeilis tilefni því ég er loksins búin með dvölina i Holbæk)!!! Verð nú að fara að hætta þessu blaðri ef ég á að ná að hafa mig til.

Góða helgi

fimmtudagur, nóvember 3

Sudoku

Ja, eg er greinilega ekki su eina sem er ordin hukkt a thessu sudoku ædi. Eg er alltaf ad reyna ad spara sudokuid i Metro express i lestinni a morgnana en HERNA er hægt ad prenta ut sudoku vid hvers mans hæfi.

Aldrei thessu vant eitthvad frettnæmt :o)

Ja, thad vill oft verda langt a milli thess ad eg blogga, thad gerist litid frettnæmt og svo thykist eg alltaf vera jafn upptekin i skolanum.

Annars er eg nu med sma frettir, Sigga vinkona og Thomas eignudust son- Kristoffer Thor! nuna 25. oktober, stor og sætur strakur og allt gengur vel hja theim. Svo eru Habba og Henry flutt i "hvita husid" sem thau eru thvilikt buin ad taka i gegn. Frekar fullt ad missa hana ur gøtunni en frabært fyrir thau ad vera komin i sitt eigid. Hlakka til ad sja hvernig ibudin verdur thegar allt er komid a sinn stad.

Svo litur lika ut fyrir ad helgarferdin okkar Brynjulfs til Helsingør thar seinustu helgi se heldur betur farin ad vinda upp a sig, vid Brynjulf erum nokkurnveginn buin ad kaupa okkur ibud thar en thad a eftir ad ganga fra smaatridunum. Reyndar er thetta enntha bara hola i jørdina, thad er ekki byrjad ad byggja thetta enntha en vid fellum svona lika fyrir planinu og slogum bara til. Eg held vid seum half klikkud, erum i hæstalagi buin ad vera klst i bænum og ætlum ad kaupa hus thar! Svo byrjudu audvitad vextirnir a lanunum ad thota upp daginn sem vid skrifudum undir, vona bara ad thaeir slappi af aftur fyrir næsta haust thegar vid gøngum fra thessu.

Ja, thetta voru nu helstu frettirnar i bili. Thad fer ad styttast i thad ad eg verdi buin med dvølina i Holbæk, ekki nema rum vika eftir. Eg hlakka svo til ad komast aftur til Kbh og geta hitt folk og æft aftur, eg er svo daud eftir dagana thar. Eina astædan fyrir thvi ad eg næ ad blogga nuna er ad eg er ad skropa, hefdi ekki komist i klippingu og thurfti lika ad thvo og lesa. Frekar lelegur rebel sem skropar bara til ad thrifa og læra :o)
Framundan er svo J-dagur a morgun, brudkaup i Jotlandi a laugardaginn, thynnka og laaaangt ferdalag heim aftur a sunnudaginn, afmæli a manudaginn, tengdo i heimsokn og matarbod hja Hildi a thridjudaginn. Strembid program sem tho lofar godu!