laugardagur, apríl 30

Spennan ad magnast

Ja thad er heldur betur spenna i loftinu herna a bokasafninu, folk stendur i rød fyrir utan adur en thau opna og svo er bara hent ser a dyrnar um leid og eitthvad gerist. Kæmi mer ekki a ovart tho einhver yrdi undir i øllum latunum. Eg var samt heppin i dag og fekk bædi bord og stol og get thvi unad satt vid mitt.
Annars var eg næstum buin ad hjola nidur minn fyrrverandi a leidinni hingad inn... var svo annars hugar ad eg tok ekki eftir honum fyrr en eg var nanast ofana honum uti a gøtu, eg nadi nu ad vikja fra a seinasta sens! Veit ekki alveg hvad hann heldur, hef ekki sed hann i halft ar og svo hjola eg bara i hann, kasta a hann hæ-i og flyti mer svo i burtu an thess ad tala meira vid hann thvi eg var pinu sein og vildi ekki missa af plassi a safninu - madur er alveg ordinn tjonadur af thessu nami.

Folk er alveg ad missa coolid herna, thekki engann sem hefur ekki tekid amk eitt panik kast herna i vikunni. Fegin ad eg tok mitt ut i fyrradag, vona bara ad eg haldi ronni nuna fram ad profi a manudaginn. Væri lika agætt ad halda andliti eftir profid lika thvi thad verdur panik lestur daginn eftir og munnlegt prof a midvikudaginn og thvi ekki timi fyrir nein teprukøst.

Jæja, nu er eg pottthett buin ad draga alla lifsorku ur ykkur sem alpudust til ad lesa thetta blogg mitt, kved tvhi i bili og hlakka til ad heyra i ykkur aftur - eftir prof og med gedid i jafnvægi :o)
Hasta luego og ekki gleyma ad krossa fingur fyrir stelpunni

mánudagur, apríl 25

Til hamingju!

Já, ætla ekki að spjalla neitt núna, ekki nema vika i prófin hjá mér og ég í tómu tjóni. Vildi bara koma því á framfæri að Steina vinkona eignaðist son i dag, jibbi jei, svo er Anna systir líka orðin 18 ára. Til hamingju með það elskurnar mínar :o)

Til hamingju med afmælid elsku Anna min :o) Thu ert ædi! Posted by Hello

laugardagur, apríl 16

Thad er sol og blida og væri mjog gaman ad vera til ef adeins eg sæti ekki pikkføst inni a bokasafni. Eg er alveg ad fara yfir um a øllum thessum lestri, veit ordid ekkert i hverju eg a ad lesa, finnst eg ekkert muna og er fullviss um ad eg se ad eyda pudrinu i ad kikja a bandvitlausa hluti. Thetta fylgir vist bara profalestrinum og a eflaust allt eftir ad fara mjøg vel en hver er ekki med sma "katastrofusvartsynishugsanagang" svona rett fyrir profin.

Eg ætla amk ad taka mer pasu nuna a eftir og skella mer ut i solina og kanski bara i ræktina lika. Hitti Sirry Thorsteins og Erlu systur hennar i sma stund i gær, en Sirry flutti aftur heim til Islands i dag. Eg a nu eftir ad sakna hennar svolitid, verdur ordid half tomlegt i hverfinu thegar hun er farin. Annars er litid i frettum hedan, nenni ekkert ad vera skrifa herna thegar ekkert er ad gerast, lofa ad ef eitthvad spennandi gerist ad eg skelli thvi inn en annars verdur sma pasa a blogginu - ekki ad eg hafi verid neitt dugleg ad skrifa undanfarid ;)

mánudagur, apríl 11

Heima i dekri

Já þá er stelpan komin i stutt stopp á klakann. Ekki amalegt að láta mömmu stjana við sig i prófalestrinum :o) Annars er nú aðalástæðan fyrir komunni brúðkaup hjá Rakel frænku og Auðunni. Þetta var ekkert smá fínt brúðkaup og voðalega gaman að koma öllum á óvart með að mæta á svæðið. Brúðhjónin voru svo sæt og ástfangin og ég held að allar frænkurnar séu núna með "wedding fever". Set inn myndir þegar ég kem aftur út.

Annars eru komnar dagsetningar á prófin hjá mér, skrifleg medicin 2.mai og munnlegt 4. svo það er meira en nóg að gera í lestrinum og því lítill tími fyrir heimsóknir til vina og vandamanna í þessarri heimsókn, en fyrir þá sem þora þá er hægt að ná i mig i 4213549 í dag og á morgun, ég fer svo aftur út miðvikudagsmorguninn.

Jæja, ætla að lesa pínu og svo skella mér i sund.

PS: Þórir minn, sorry að ég hringdi ekki á laugardaginn... gleymdi að taka símann með i brúðkaupið og kom ekki heim fyrr en undir morgun. Treysti því að það hafi verið gott stuð á ykkur i Kbh. Færð bara haug af kossum er ég sé þig næst.

miðvikudagur, apríl 6

leidindabykkja

Veit thad, buin ad vera handonyt i thessum skrifum undanfarid. En engar frettir eru ju godar frettir, thad synir bara hvad eg er buin ad vera dugleg ad sitja a bokasafninu og lesa. Eg hef sjaldan adur eytt jafn miklum tima i lestur og nuna enda veitir vist ekkert af thvi.

Herna var komid synishorn af sumrinu, sol og blida og folk farid ad syna sig a gotunum og ordid half fullt i Kongens have. Gott ad fa sma sumar i kroppinn en eg var samt bara half fegin thegar for ad kolna aftur, miklu audveldara ad sitja inni thegar thad er vont vedur uti.

A morgun a ad skra sig i "Turnus lottoid" sem mun akveda hvar madur verdur næstu 2 arin i lifi sinu, eg er samt furdulega bjartsyn med thad enn sem komid er, held ad oheppnin hljoti ad thurfa ad eltast vid einhverja adra en mig svona til tilbreytingar. Krossid samt puttana fyrir mig!

Ja, meiri godar frettir. Thorir er fluttur i ibudina vid Strandboulevarden og Dagny er buin ad boka komu sina hingad i byrjun mai... ekkert nema endalaus gledi!