laugardagur, ágúst 27

Bilad

Asta og Amundi eru i heimsokn :o)

Netid heima virkar ekki svo eg dro thau med a bokasafnid, hef ekki skodad postinn minn i viku og hef ekkert getad bloggad fra eg kom heim fra Noregi. Kemur samt ekkert blogg nuna thvi thau eru ad bida eftir mer, nadi ad setja inn myndir fra Noregi a myndasiduna mina, (til hægri) thid getid kikt a thad thangad til ad netid er komid i lag hja mer og eg fæ tima til ad skrifa nokkra linur um Noregsferdina miklu, reunionid, HOLBÆK og heimsoknina fra A og A.

Heyrumst

Ps. Habba til hamingju med afmælid

sunnudagur, ágúst 14

Reunion i Noregi

Ja, er komin a 10 ara reunion i gamla skolanum i Noregi. Ekkert sma hvad timinn lidur hratt hja manni, ser thad best nuna thegar slatti af gamla genginu mætir med hendurnar fullar af børnum :o)

Annars er folk ekki svo breytt utlitslega, kanski 5 sem eg hefdi ekki thekkt uti a gøtu kalla thad nu gott a 10 arum. Strakarnir lita ut fyrir ad hafa elst meira en stelpurnar, komnir med adeins thynnra har og svona en stelpurnar halda ser i formi. Stærsta breytingin er Saheen, musliminn sem neitadi ad heilsa stelpum, borda i sama matsal og slikar verur og hvad tha ad lata thær kenna ser eda koma vid sig a einhvern hatt... hann var med alskegg og i sidum kuflum thegar hann bjo herna. Nuna stekkur hann upp og knusar mann med mjukar kinnar(skeggid sida farid), stutt har og i thessum lika tøffara ledurjakka. Eg gisti einmitt i gamla herberginu hans thar sem engri stelpu var hleypt inn fyrsta arid mitt i skolanum.

Nuna er svaka sol og gott vedur, ætla ad fara ad koma mer ut og njota dagsins medan vedrid er svo gott, ætla meira ad segja ad syna svo mikla hetjudad ad hoppa i hafid a eftir - ef eg thori!

föstudagur, ágúst 5

Lifdi sjoferdina af

en thad var ekki mikid meira en thad.. eg endadi a thvi ad taka ferju sidasta bitann thvi mer leid ekki alveg nogu vel i batnum.

Vid erum komin til Arendal nuna, buin ad vera 3 nætur med familiunni hans Brynjulf i Læso og erum nuna a leid til afa hans og ømmu adur en vid førum nordur i kvøld.

Hittum Solveigu, Knut og Lene i gær og kiktum adeins ut a lifid med theim.

Verd ad thjota GUX