Komin til Kroatiu i siglinguna miklu. Maettum i Kastrup kl 04.00 eftir 3 tima lur, en vid erum ad tala um ad eg se a ferdalagi thannig ad hvad er betra vid haefi en ad ferdin byrji med 10 klst seinkun. Thegar vid nadum fram til Split voru allar rutur haettar ad ganga, svo vid tokum taxi 230 km til Dubrovnik. Fundum thau sem vid aetludum ad sigla med og komum okkur fyrir i batnum.
Thad var ekki nema rumlega 30 stiga hiti fyrsta daginn, og svei mer tha ef thad var ekki jafn heitt um nottina. Ekki kolnadi thad annan daginn, og thad endadi med ad eg og Binni fengum okkur hotel med loftkaelingu 3 nottina (enda min ekki buin ad sofa nema 3 klst i 3 solarhringa). Thad er afskaplega fallegt herna og folkid er mjog vinalegt. Baturinn er svaka skuta 50 fet og med 4 svefnherbergjum, en thar sem thad er svo ottalega heitt um bord og eg er thekkt fyrir ad vera sjoveik, vorum vid ekki alveg viss hvernig thetta myndi ganga. Enda vard eg ad fa fri fra batnum nuna i solarhring, aeldi eins og mukki alla siglinguna i gaer thratt fyrir sjoveiki toflur og allskonar kellingarad. Hittum lidid aftur a morgun og tha a ad reyna a thad aftur ad sigla.
Binni a svo afmaeli a morgun, svo vid aetlum ad gera eitthvad skemmtilegt, i dag sloppudum vid bara af a strondinni og B reyndi fyrir ser a seglbretti og thad kom mer ekki a ovart ad hann er drullugodur i thvi lika.
Meira seinna, aetla ekki ad hanga inni i goda vedrinu.
þriðjudagur, júní 19
Tja...
Vid erum enn ekki komin med netid, svo thad verdur ad nyta allar eydur i vinnunni til ad skoda post og halda sambandi vid umheiminn. Vid erum kominn med tækin og tolin til ad tengjast en thad geta alveg lidid 4 vikur i VIDBOT thangad til vid verdum tengd. Annars førum vid hægt og rolega ad vera buin ad koma okkur fyrir i nyja husinu. Vantar ad setja upp allar myndir og finna eitthvad undir sjonvarpid.
Hildur og Sunna ætla ad kikja a mig eftir vinnu, fint ad fa heimsokn i sveitina og alltaf gaman ad hitta skvisurnar.
Svo er eg buin ad koma mer i stjorn i "husfelaginu", ekkert sma mikid sem tharf ad koma i verk thvi kallarnir sem byggdu husin okkar voru ekkert svo mikid ad vanda sig og margt er hreinlega ekki gert eftir settum reglum bara til ad skila a rettum tima (sem var reyndar 9 manudum of seint!!) Alltaf verid ad reyna ad svindla a manni. Min svaf svo ekkert alla nottina, en eg held ad thad se frekar kaffinu a fundinum ad kenna en ekki ahyggjum yfir kofanum.
Nu er heldur betur buid ad styttast i sumarfri hja okkur, vid førum til Kroatiu ad sigla a laugardagin og verdum i viku. Eftir millilendingu og kandidatsveislu a laugardeginum thar a eftir høldum vid svo afram til Stockholm og Ålandseyja... get ekki bedid eftir ad komast i fri.
Ja, ekki ma gleyma ad oska Ønnu litlu sys til hamingju med studentinn :o)
Hildur og Sunna ætla ad kikja a mig eftir vinnu, fint ad fa heimsokn i sveitina og alltaf gaman ad hitta skvisurnar.
Svo er eg buin ad koma mer i stjorn i "husfelaginu", ekkert sma mikid sem tharf ad koma i verk thvi kallarnir sem byggdu husin okkar voru ekkert svo mikid ad vanda sig og margt er hreinlega ekki gert eftir settum reglum bara til ad skila a rettum tima (sem var reyndar 9 manudum of seint!!) Alltaf verid ad reyna ad svindla a manni. Min svaf svo ekkert alla nottina, en eg held ad thad se frekar kaffinu a fundinum ad kenna en ekki ahyggjum yfir kofanum.
Nu er heldur betur buid ad styttast i sumarfri hja okkur, vid førum til Kroatiu ad sigla a laugardagin og verdum i viku. Eftir millilendingu og kandidatsveislu a laugardeginum thar a eftir høldum vid svo afram til Stockholm og Ålandseyja... get ekki bedid eftir ad komast i fri.
Ja, ekki ma gleyma ad oska Ønnu litlu sys til hamingju med studentinn :o)
mánudagur, júní 11
ad kafna
30 stiga hiti og sol... eina vesenid er ad eg er læst innan dyra og fæ ad svitna her i stadinn fyrir ad borda is a strøndinni.
Tekid a thvi a næstunni, hverjir vilja med i strandarferd?
Tekid a thvi a næstunni, hverjir vilja med i strandarferd?
mánudagur, júní 4
Flutt en ekki i sambandi
Vildi bara lata vita ad vid erum flutt i nyja husid. Smidirnir mattu nu ekki alveg vera ad thvi ad klara thad alveg svo vid faum reglulega heimsoknir thar sem their trampa um allt a skitugum skom og gera vid eitthvad smotteri. Ordin frekar leid a ad thrifa eftir thessa kalla.
Vid erum svo smatt buin ad koma okkur fyrir, erum ad vinna i ad setja upp ljos nuna, en Binni kemur svo seint heim ad vid naum ekki nema 1 ljosi a dag adur en grannarnir kvarta yfir hafada... enda allir med børn a aldrinum 0-3 ara. Verdur fint i haust en er ekki ad hjalpa vid innflutninginn. Mer list bara vel a nyja kofann og hlakka til ad fa fullt af gestum a næstu manudum.
Mesta vesenid nuna er ad vid thurfum ad bida i 4 til 8 VIKUR eftir ad fa nettenginu og er eg thvi heldur betur einøngrud i sveitinni thessa dagana. Siminn minn virkar samt enntha fyrir tha sem thurfa ad na i mig. Er nuna ad stelast til ad kikja a post i vinnunni en eg er enntha bara sukko herna a heilsugæslunni, a ad fa alvøru sjuklinga sjalf næsta vinnudag.
Jæja, er ekki med samvisku i meira blogg i bili. Heyrumst
Vid erum svo smatt buin ad koma okkur fyrir, erum ad vinna i ad setja upp ljos nuna, en Binni kemur svo seint heim ad vid naum ekki nema 1 ljosi a dag adur en grannarnir kvarta yfir hafada... enda allir med børn a aldrinum 0-3 ara. Verdur fint i haust en er ekki ad hjalpa vid innflutninginn. Mer list bara vel a nyja kofann og hlakka til ad fa fullt af gestum a næstu manudum.
Mesta vesenid nuna er ad vid thurfum ad bida i 4 til 8 VIKUR eftir ad fa nettenginu og er eg thvi heldur betur einøngrud i sveitinni thessa dagana. Siminn minn virkar samt enntha fyrir tha sem thurfa ad na i mig. Er nuna ad stelast til ad kikja a post i vinnunni en eg er enntha bara sukko herna a heilsugæslunni, a ad fa alvøru sjuklinga sjalf næsta vinnudag.
Jæja, er ekki med samvisku i meira blogg i bili. Heyrumst
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)