þriðjudagur, júní 26

Kroatia

Komin til Kroatiu i siglinguna miklu. Maettum i Kastrup kl 04.00 eftir 3 tima lur, en vid erum ad tala um ad eg se a ferdalagi thannig ad hvad er betra vid haefi en ad ferdin byrji med 10 klst seinkun. Thegar vid nadum fram til Split voru allar rutur haettar ad ganga, svo vid tokum taxi 230 km til Dubrovnik. Fundum thau sem vid aetludum ad sigla med og komum okkur fyrir i batnum.

Thad var ekki nema rumlega 30 stiga hiti fyrsta daginn, og svei mer tha ef thad var ekki jafn heitt um nottina. Ekki kolnadi thad annan daginn, og thad endadi med ad eg og Binni fengum okkur hotel med loftkaelingu 3 nottina (enda min ekki buin ad sofa nema 3 klst i 3 solarhringa). Thad er afskaplega fallegt herna og folkid er mjog vinalegt. Baturinn er svaka skuta 50 fet og med 4 svefnherbergjum, en thar sem thad er svo ottalega heitt um bord og eg er thekkt fyrir ad vera sjoveik, vorum vid ekki alveg viss hvernig thetta myndi ganga. Enda vard eg ad fa fri fra batnum nuna i solarhring, aeldi eins og mukki alla siglinguna i gaer thratt fyrir sjoveiki toflur og allskonar kellingarad. Hittum lidid aftur a morgun og tha a ad reyna a thad aftur ad sigla.

Binni a svo afmaeli a morgun, svo vid aetlum ad gera eitthvad skemmtilegt, i dag sloppudum vid bara af a strondinni og B reyndi fyrir ser a seglbretti og thad kom mer ekki a ovart ad hann er drullugodur i thvi lika.

Meira seinna, aetla ekki ad hanga inni i goda vedrinu.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elsku Gugga mín.
Gaman að fylgjast með þér og óskaðu bóndanum til hamingju með daginn frá mér. Hlakkar mikið til þegar þú kemur heim í sumar.
Knús og kossar
Þóra Sjöfn