fimmtudagur, september 27

Ekkert farid ad gerast enn

Vildi bara lata vita ad tho ad thad hafi verid reynt ad skella skvisunni af stad i dag er ekkert farid ad gerast enntha og thetta verdur bara gert hægt og rolega. Tekur oft langann tima thegar er att vid svona fyrir settann dag. A ad mæta aftur a morgun i sømu pillu og i dag og ef thad virkar ekki verdur tekin pasa yfir helgina og svo lagt nytt plan a manudaginn. Thad er liklegast ennhta langt i ad barnid komi i heiminn, lofum ad lata vita thegar eitthvad gerist.

sunnudagur, september 23

Ljosmyndasyning

Vildi lata ykkur vita ad Ove Aalo, madurinn sem er giftur systur pabba Brynjulfs og tok allar brudkaupsmyndirnar okkar er ad halda ljosmyndasyningu a Islandi. Hann er nuna ad syna a Skriduklaustri fyrir austann en fra 6.okt (frekar en 5.okt) verdur hann ad syna i Norræna husinu.
Endilega skellid ykkur og skodid myndirnar hans :O)

föstudagur, september 21

allt ad fara ad gerast

Thad styttist heldur betur i komu litla ungans. Litla krilid er vist ekkert litid heldur bara frekar stort og var thvi akvedid i gær ad eg yrdi sett af stad 27.sept thegar unginn er ekki nema 38 vikna krili. Vid fengum pinu sjokk, heldum ad vid hefdum enn nægan tima til ad redda hinu og thessu og undirbua okkur fyrir komu barnsins. Vid erum nuna nokkurnvegin ordin stillt inn a thetta tho ad ekki se laust vid sma kvida, leist ekki vel a thetta i gær!! Thad ma nu reikna med ad thetta geti tekid nokkra daga, en thad koma frettir fra okkur um leid og eitthvad verdur i frettum :o)

föstudagur, september 14

Bara ad hanga

Bid spennt (eda thannig) eftir ad Ilva folkid komi nu bradum med husgøgn handa mer... Hefur farid ansi mikill timi sidustu vikur i ad bida heilu og halfu dagana eftir ad einhver komi med eitthvad i kotid til okkar. En tha hef eg ad minnsta kosti eitthvad ad gera. Milli 8 am og 17 pm finnst mer tho ekki vera serstaklega nakvæm timamørk...

Nu er rigning og frekar haustlegt vedur, var sumar i gær en eg alpadist til ad vera innandyra mestallann daginn. Sunna kikti yfir og vid heimsottum Steinu og litlu prinsessuna, hun er svo fin og sæt, hlakka mikid til ad fa eitt svona krili i fangid bradum:o)

Svo fekk eg ad skoda allar framkvæmdirnar heima hja Sunnu... verdur ofsalega flott hja theim thegar thetta er buid en nuna er frekar mikid kaos heima hja theim. Vid forum svo i olettusund i DGI byen, heitalaugin var lokud utaf sma "slysi" i ungbarnasundinu fyrr um daginn, en vid klumpudumst afram med svaka kork kuta i einhverskonar Aquajogging i storu hringlaga lauginni i stadinn. Mer leid eins og i 2.bekk a Siglo, thegar eg var su eina sem kunni ekki ad synda og skildi ekki hvad Regina var ad fara med thetta "kreppa"alltaf hreint, en svo sa eg ad thetta gekk alveg jafn brøsulega hja hinum kulunum.

Ætla ad kikja yfir til Svithjodar thegar husgøgnin eru komin, stefni a spilakvøld med Astu og Ama og svo verslunarferd a morgun. Hljomar thad ekki bara vel?

miðvikudagur, september 5

nyjar myndir

Vildi bara segja ad eg er loksins buin ad henda inn nokkrum myndum fra Islandi og svona. Hægt ad skoda thær her.

Ætla heim um jólin

Ákvað það i gær að ég ætla heim til Íslands um jólin, það verða komin 4 ár frá því að ég hélt síðast upp á jólin heima á fróni. Gott að vera búin að ákveða það, fékk meira að segja frekar ódýrann miða og allt :o) Binni kemur svo þegar hann getur en hann veit ekkert hvernig hann verður að vinna/í skólanum/í prófum.

Já, svo á litli frændi afmæli i dag, Hafsteinn eins árs, tilhamingju með það :o) Anna María er víst á leiðinni hingað á mánudaginn, sendi knús á hana þá bara.

Annars lítið i fréttum, stundum svolítið erfittt að hafa svona mikið frí. Ætti kanski að sópa rykið að húsmæðrahæfileikunum, tek samt á móti öllum uppástungum.

laugardagur, september 1

Komin heim til Helsingör

Það er alltaf gott að koma aftur heim til sín, reyndar held ég að þetta sé i fyrsta skiptið sem mér finnst ég eiga heima hérna i Helsingör. Búið að vera hálf asnalegt að búa hérna þegar það er allt undirlagt af verkamönnum og allt á hvolfi.
Þeir eru reyndar búnir að gera voðalega lítið þennan tíma sem við vorum á Íslandi, vantar ennþá skápa i eldhúsið og fúgur milli flisanna i ganginum og við erum ennþá með stærðarinnar gat i einum veggnum og ég ætla ekki að minnast á garðinnn okkar. En núna ætlum við ekkert að láta það á okkur fá og erum bara að vinna i því að setja allt okkar dót þar sem við viljum hafa það og koma okkur fyrir og það er strax orðið huggulegra hjá okkur. Held að þetta verði bara voðalega fínt þegar fram í sækir.

Það var yndislegt að vera á Íslandi en tíminn leið bara alltof fljótt. Gaman að hitta þá sem við náðum að hitta en alltof margir sem féllu í hinn hópinn. Finn að ég kann miklu betur að meta Ísland þegar ég bý þar ekki lengur. Náttúran, sundlaugarnar, maturinn og auðvitað fólkið! Ekki verra að það var dekrað svo mikið við okkur, ég kann mjög vel við það :o)

Núna er svo komin tími til að vinna í allskonar praktískum hlutum sem hafa legið á hakanum lengi, ég er búin að vera á flegiferð alla vikuna í allskonar útréttingum, skoðunum og heimsóknum. Hef farið til Köben núna daglega síðustu vikuna, held því áfram í dag en ætla svo að taka næstu viku meira með ró. Ætla að setja inn myndir á netið, svara pósti, laga til í pappírum, hitta fólk og kanski kíkja á Ástu og co i Lundi. He he... ef mér bara tekst að gera eitthvað af þessu :o)

Steina og Jesper eignuðust litla prinsessu á miðvikudaginn og ætlum við að kíkja á þau á morgun, hlakka mikið til þess og i kvöld ætlum við Guggurnar að hafa það kosy saman fyrst karlarnir eru uppteknir annarstaðar.