Eg hef ekki verid dugleg ad blogga undanfarid, enda hefur øll orkan farid i Elmar Ørn. Eg reikna nu ekki med ad eg verdi neitt ofsalega dugleg heldur a næstunni en kanski koma nokkrar linur af og til.
Eg byrjadi ad vinna aftur 1.sept og verd ad vinna hja heimilislæknunum fram ad aramotum. Tha er eg loksins buin med turnusinn og fæ ad rada mer sjalf. Verst ad skvisan veit ekki enn hvernig læknir hun vill verda (tilløgur velkomnar) thannig ad stefnan er tekin a dagvinnu med litlu vaktaalagi næsta halfa arid. Eg er komin med vinnu a Steno fra aramotum. Eg er svo ad vinna ad thvi ad bæta fjarhaginn vid ad leysa af i juli i Svithjod med Sunnu Ara. Vona bara ad thad gangi upp! Sidan veit eg ekkert hvad tekur vid.
Brynjulf er ordinn kandidat i "Human Fysiologi" og er nuna ad reyna ad fa peninga til ad vinna ad frekari rannsoknarvinnu. Vona ad hann fai styrk, thad væri næs fyrir annad okkar ad hafa sveiganlegann vinnutima næstu 3 arin :o) Serstaklega fyrst vid erum føst herna i DK. Ef thad klikkar er ekki sens ad Elmar fai systkini fyrr en hann er 15 ara!!
Vegna hruns a fasteignamarkadinum herna eigum vid ekki sens i ad selja husid okkar og verdum thvi i Helsingør afram næstu arin. Thetta var ekki planid hja okkur en vid verdum bara ad gera gott ur thvi. Eins og Thora sagdi: Thad er ekki slæmt ad vera i DK
Jamm... jolin verda haldin herna i Skandinaviu, annad hvort i Lundi eda heima hja okkur. Mamma og Anna koma fra Islandinu og svo ætla Asta og co ad vera afram uti. Von er a litla krilinu theirra 5.feb svo theim finnst fint ad vera ekki ad flakka of mikid.
Elmar Ørn blomstrar allur, hann er farinn ad labba a hundradi, bendir a allt og segir "va de" (hvad er det?) en er annars ekkert farinn ad tala enntha. (Fyrir utan "goló"/kónguló thegar vid syngjum um kalla litla) . Hann er nybyrjadur a nyjum leikskola og virdist vera anægdur thar. Hann ætlar liklega aldrei ad læra ad sofa a nottunni og er pabbi hans farinn ad hafa miklar ahyggjur af tessu.
þriðjudagur, nóvember 11
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)