Ja, thad vill oft verda langt a milli thess ad eg blogga, thad gerist litid frettnæmt og svo thykist eg alltaf vera jafn upptekin i skolanum.
Annars er eg nu med sma frettir, Sigga vinkona og Thomas eignudust son- Kristoffer Thor! nuna 25. oktober, stor og sætur strakur og allt gengur vel hja theim. Svo eru Habba og Henry flutt i "hvita husid" sem thau eru thvilikt buin ad taka i gegn. Frekar fullt ad missa hana ur gøtunni en frabært fyrir thau ad vera komin i sitt eigid. Hlakka til ad sja hvernig ibudin verdur thegar allt er komid a sinn stad.
Svo litur lika ut fyrir ad helgarferdin okkar Brynjulfs til Helsingør thar seinustu helgi se heldur betur farin ad vinda upp a sig, vid Brynjulf erum nokkurnveginn buin ad kaupa okkur ibud thar en thad a eftir ad ganga fra smaatridunum. Reyndar er thetta enntha bara hola i jørdina, thad er ekki byrjad ad byggja thetta enntha en vid fellum svona lika fyrir planinu og slogum bara til. Eg held vid seum half klikkud, erum i hæstalagi buin ad vera klst i bænum og ætlum ad kaupa hus thar! Svo byrjudu audvitad vextirnir a lanunum ad thota upp daginn sem vid skrifudum undir, vona bara ad thaeir slappi af aftur fyrir næsta haust thegar vid gøngum fra thessu.
Ja, thetta voru nu helstu frettirnar i bili. Thad fer ad styttast i thad ad eg verdi buin med dvølina i Holbæk, ekki nema rum vika eftir. Eg hlakka svo til ad komast aftur til Kbh og geta hitt folk og æft aftur, eg er svo daud eftir dagana thar. Eina astædan fyrir thvi ad eg næ ad blogga nuna er ad eg er ad skropa, hefdi ekki komist i klippingu og thurfti lika ad thvo og lesa. Frekar lelegur rebel sem skropar bara til ad thrifa og læra :o)
Framundan er svo J-dagur a morgun, brudkaup i Jotlandi a laugardaginn, thynnka og laaaangt ferdalag heim aftur a sunnudaginn, afmæli a manudaginn, tengdo i heimsokn og matarbod hja Hildi a thridjudaginn. Strembid program sem tho lofar godu!
fimmtudagur, nóvember 3
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Til hamingju :o) Ég hlakka alveg ógurlega til að hjálpa ykkur að flytja í nýja húsið. Hlakka lika til að borða pönnukökur í nýja húsinu.
Þér að segja, þá er hægt að stilla commentin þannig að maður verður að stimpla inn einhverja stafi af mynd og þá losnar þú við svona áhugaverðar athugasemdir, sbr athugasemdin hér að ofan.
ætlaði að koma inn í gær en var í vandræðum með netið langaði bara að óska þér til hamingju með afmælið í gær elsku Gugga mín. Vona að þú hafir átt góðan dag:-)
kv. Rakel
Skrifa ummæli