Vid erum enn ekki komin med netid, svo thad verdur ad nyta allar eydur i vinnunni til ad skoda post og halda sambandi vid umheiminn. Vid erum kominn med tækin og tolin til ad tengjast en thad geta alveg lidid 4 vikur i VIDBOT thangad til vid verdum tengd. Annars førum vid hægt og rolega ad vera buin ad koma okkur fyrir i nyja husinu. Vantar ad setja upp allar myndir og finna eitthvad undir sjonvarpid.
Hildur og Sunna ætla ad kikja a mig eftir vinnu, fint ad fa heimsokn i sveitina og alltaf gaman ad hitta skvisurnar.
Svo er eg buin ad koma mer i stjorn i "husfelaginu", ekkert sma mikid sem tharf ad koma i verk thvi kallarnir sem byggdu husin okkar voru ekkert svo mikid ad vanda sig og margt er hreinlega ekki gert eftir settum reglum bara til ad skila a rettum tima (sem var reyndar 9 manudum of seint!!) Alltaf verid ad reyna ad svindla a manni. Min svaf svo ekkert alla nottina, en eg held ad thad se frekar kaffinu a fundinum ad kenna en ekki ahyggjum yfir kofanum.
Nu er heldur betur buid ad styttast i sumarfri hja okkur, vid førum til Kroatiu ad sigla a laugardagin og verdum i viku. Eftir millilendingu og kandidatsveislu a laugardeginum thar a eftir høldum vid svo afram til Stockholm og Ålandseyja... get ekki bedid eftir ad komast i fri.
Ja, ekki ma gleyma ad oska Ønnu litlu sys til hamingju med studentinn :o)
þriðjudagur, júní 19
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Gott hjá þér að koma þér í stjórn. Þú átt eftir að taka þessa iðnaðarmenn í nefið!!!
Skrifa ummæli