fimmtudagur, júlí 19

Sumt og ekkert

Ekki enntha komin med internetid heim og ætla ad kenna thvi um bloggletina undanfarid.

I dag eru 8 vikur fra vid fluttum i nyja husid og a theim tima attu smidirnir og their adrir sem ad husinu okkar koma ad ganga fra øllum lausum endum. Haldidi ad their hafi stadid sig?? Think again, thad er nanast ekkert buid ad gera og min er ordin frekar pirrud. Ma ekkert vera ad thvi ad standa i svona veseni. Langar bara ad koma mer almennilega fyrir heima og njota sumarsins.

Eg er vodalega anægd i nyju vinnunni, thad er svo gott ad eiga fri a kvøldin og um helgar og svo eru kollegarnir vodalega næs vid mig. Nu a eg samt ekki svo langt eftir thar sem eg fer i mædraorlof 10.agust.

Friid leid alltof fljott, ætla ekkert ad vera ad fara mikid uti Kroatiu ferdina, lentum i svaka hitabylgju og svo var eg svo sjoveik ad eg var half sljo alla ferdina. Samt voda flott og gaman ad prufa thetta.
Thad var voda flott i Stockholmi, ætla pottthett aftur thangad i verslunarferd thegar eg verd buin ad na af mer "fordanum" eftir thetta barneignarpot :o)
Annie spillti okkur svo alveg i Ålandseyjum, vorum mest bara i heimsokn hja theim og minna ad turistast, nadum samt ad skoda nokkra kastala og fara a strøndina og svona.

Nu er Brynjulf ad vinna a Falster, eg bara grasekkja a medan. Hef saknad hans fullt en hef samt notid thess ad hitta Astu og co og skella mer til Svithjodar, leika vid stelpurnar og dunda mer ad minum hlutum a medan. A eftir ætlum vid skvisurnar i picknic i Kongens Have ef vedur leyfir, sol hja mer nuna en ekkert hægt ad treysta a thad. Mer finnst ekki vedrid skipta neitt minna um her en heima a Islandi.

Ja og svo i lokin, tilhamingju med afmælid litli brodir :o)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að heyra frá þér aftur :o) Hlakka til að hitta þig í ágúst, farðu vel með þig...

Kveðja
Lárey

Annie sagði...

Jag hoppas att det är något snällt som står om mig, men jag förstod iallafall att vi var hemma, slott och strand, vad mer behövs? ;-)
Finfin mage du har fått förresten, kikade på bilder. Saknar dig!
Kram!