Já þessa dagana er ekki gert neitt mikið meira en slappað af og gefið brjóst, litli gaur dafnar vel og allir eru í skýjunum. Tengdó er í heimsókn fram yfir helgi og svo fáum við nokkrar smáheimsóknir á meðan, fullt til af fólki sem vill skoða litla kút.
Annars er ekki svo mikið í fréttum hérna úr kofanum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli