Brynjulf var ad fa thau skilabod ad hann fær ad skrifa phd a Steno svo nu er kallinn komin med vinnu næstu 3 årin :o) Thad besta er audvitad ad vinnan oftast er sveigjanleg ef vid thurfum a thvi ad halda utaf Elmari.
Nu tharf eg bara ad akveda hvad eg a ad verda thegar eg verd stor.
Eitt er vist ad eg ætla ad hafa thad huggulegt um helgina, fer med vinnunni ad sja Chicago a morgun og svo ut ad borda saman, a laugardaginn er svo galu-jolakvøld sem GOF potadi mer i og svo skemmtir Elmar mer a sunnudaginn. Næsta helgi er ekki verri en tha fer eg til Stockholm ein i stelpuheimsokn. Hef ekki farid fra Elmari fra thvi hann fæddist og nu a ad profa thad.
Sma breyting midad vid hvunndagshetjuna sem fer i hattinn um 9 alla daga (ekki bara virku dagana) til ad halda vøkunæturnar ut og komast i vinnu a rettum tima.
fimmtudagur, desember 4
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Vei, enn gaman. Góða skemmtun næstu tvær helgar, ætli við sjáumst ekki næst á Þorláksmessu...
Stórt knús
Frábærar fréttir ;-)
vona að þið hafið það gott í desember og skemmtir þér í mömmufríhelginni.
kv Rakel D
Skrifa ummæli