Ja hvad er betra en ad sitja vid gluggann og bida eftir thvi ad "postbudet" komi askvadandi med eitthvad gott i pokanum handa mer... mer dettur reyndar alveg heill hellingur i hug en neydist samt til thess ad bida og bida.
Vard ad fara i dag og skila bokinni sem eg fekk ad låni thangad til ad minar bækur kæmu, komnar 2 vikur og eg ma ekki vera med hana lengur. Sendi reyndar Binna inn med bokina, vildi ekki lenda i umrædum um beygludu hornin a henni (sem eg reyndar fekk skriflegt ad hefdu verid til stadar vid kaupin thvi eg vissi ad henni yrdi skilad - ekki litid suspekt finnst mer en konan i budinni sagdi ekki ord). Eg er nu svolitid farin ad efast um ad danski posturinn se sa fljotasti i heimi eins og their stæra sig af, thad getur ekki verid edlilegt ad thad taki meira en 16 daga ad koma einni bok fra Bretlandi og heim til min.
Veit ekki hvort ad thetta skemmi postgledina sem eg hef verid haldin sidan i Norge. Thar var hapunktur dagsins ad hlaupa i kofann og ga hvort madur hefdi fengid post i hadeginu og thvilik lukka thegar svo var, serstaklega thegar madur atti ekki von a neinu. Sidan hef eg verid mjog hrifinn af posti, eg half hlakka til ad koma heim ur frii a fjarlægum slodum til ad sja hvor eg hafi fengid post, Binna finnst thetta ekkert sma fyndid, en svona er eg bara. Nuna kem eg svo bara leid ur øllum ferdum i postkassann, engar bækur og eg i tomu tjoni... æjæjæj
Annars er spennan øll ad byggja sig upp fyrir helgina, hef heyrt af godri adsokn i arshatidina hja okkur og allskonar folk ad koma i bæinn. Eg er lika komin i sma fri stud, for i nyja fina rosalega vel skipulagda kjallarann okkar til ad finna sma sumarfot og sandala fyrir Tenerif ferdina - stelpan er komin i sumarskapid.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hæ snúlla.
Ferlega pirrandi með bókasendinguna, vonandi færðu þetta fljótt.
Þú ert nú dáldið eins og Thomas, hann verður stundum bara hálf vonsvikinn ef við fáum ekki einhvern póst daglega, ég er hinsvegar fegin þegar gluggapóstarnir koma ekki eða annað rusl, skemmtilegt þó að fá skemmtilegan póst, tímarit eða pakka frá mömmu haha.
Knús héðan, Siggan.
Skrifa ummæli