Ja thad er heldur betur spenna i loftinu herna a bokasafninu, folk stendur i rød fyrir utan adur en thau opna og svo er bara hent ser a dyrnar um leid og eitthvad gerist. Kæmi mer ekki a ovart tho einhver yrdi undir i øllum latunum. Eg var samt heppin i dag og fekk bædi bord og stol og get thvi unad satt vid mitt.
Annars var eg næstum buin ad hjola nidur minn fyrrverandi a leidinni hingad inn... var svo annars hugar ad eg tok ekki eftir honum fyrr en eg var nanast ofana honum uti a gøtu, eg nadi nu ad vikja fra a seinasta sens! Veit ekki alveg hvad hann heldur, hef ekki sed hann i halft ar og svo hjola eg bara i hann, kasta a hann hæ-i og flyti mer svo i burtu an thess ad tala meira vid hann thvi eg var pinu sein og vildi ekki missa af plassi a safninu - madur er alveg ordinn tjonadur af thessu nami.
Folk er alveg ad missa coolid herna, thekki engann sem hefur ekki tekid amk eitt panik kast herna i vikunni. Fegin ad eg tok mitt ut i fyrradag, vona bara ad eg haldi ronni nuna fram ad profi a manudaginn. Væri lika agætt ad halda andliti eftir profid lika thvi thad verdur panik lestur daginn eftir og munnlegt prof a midvikudaginn og thvi ekki timi fyrir nein teprukøst.
Jæja, nu er eg pottthett buin ad draga alla lifsorku ur ykkur sem alpudust til ad lesa thetta blogg mitt, kved tvhi i bili og hlakka til ad heyra i ykkur aftur - eftir prof og med gedid i jafnvægi :o)
Hasta luego og ekki gleyma ad krossa fingur fyrir stelpunni
laugardagur, apríl 30
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ég er að hugsa agalega fallega til þín núna skvísa. Ætla ekkert að senda læknisfræðiorku því það gæti bara ruglað þig.
Mikið er ég ánægð að þú fékkst bæði borð og stól. Mér finnst reyndar algjört lágmark að fólk í 7 tíma prófi geti aðeins tyllt sér á bossann. Skil ekkert í þessu skipulagi, eru engir verkfræðingar þarna við læknadeildina??? ;)
Áfram, áfram elsku Gugga mín. Þú ert bestust.
Djók, var svo að fatta að þú skrifaðir þetta á laugardaginn en ekki í dag. Bardaginn var um lærupláss en ekki sæti í prófi, hjúkk - - - eða kannski "lækn" í þínu tilfelli - fimmaur fyrir það.
Er samt sem áður að hugsa fallega til þín því ég veit að þú ert í prófi í dag skvísan mín.
Takk elskan min!
Hrædd um ad eg hafi ekki alveg verid ad fa bylgjurnar fra ther, gekk ekki alveg nogu vel i dag. En eg hef sens a ad bæta thad a midvikudaginn ef thig langar ad profa aftur med orkuna. Gangi ther sjalfri vel i profi a manudaginn elskan, knus GUX
Skrifa ummæli