Thad er sol og blida og væri mjog gaman ad vera til ef adeins eg sæti ekki pikkføst inni a bokasafni. Eg er alveg ad fara yfir um a øllum thessum lestri, veit ordid ekkert i hverju eg a ad lesa, finnst eg ekkert muna og er fullviss um ad eg se ad eyda pudrinu i ad kikja a bandvitlausa hluti. Thetta fylgir vist bara profalestrinum og a eflaust allt eftir ad fara mjøg vel en hver er ekki med sma "katastrofusvartsynishugsanagang" svona rett fyrir profin.
Eg ætla amk ad taka mer pasu nuna a eftir og skella mer ut i solina og kanski bara i ræktina lika. Hitti Sirry Thorsteins og Erlu systur hennar i sma stund i gær, en Sirry flutti aftur heim til Islands i dag. Eg a nu eftir ad sakna hennar svolitid, verdur ordid half tomlegt i hverfinu thegar hun er farin. Annars er litid i frettum hedan, nenni ekkert ad vera skrifa herna thegar ekkert er ad gerast, lofa ad ef eitthvad spennandi gerist ad eg skelli thvi inn en annars verdur sma pasa a blogginu - ekki ad eg hafi verid neitt dugleg ad skrifa undanfarid ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hæ sæta!
Haltu áfram að berjast hetjan mín.
Svakalega væri síðan gaman að fá þig í heimsókn nr. 2 til okkar. Við myndum springa af gleði að fá Gugguna okkar í heimsókn og Binna auðvitað líka ef hann fær að fljóta með;-). En ekkert stress, bara ef þú getur.
Gangi þér svo bara vel með lesturinn, þetta er alveg eðlilegt að fá svona panik köst rétt fyrir próf. Man nú eftir einu skipti þar sem ég hélt ég væri að fá hjartaáfall yfir einu prófinu í den tid. Þetta fylgir bara.
Farðu samt vel með þig snúlla, og gangi þér vel í prófunum.
Koss og knús frá London, til Guggunnar bestu,
kiss kiss, Sigga.
Skrifa ummæli