mánudagur, apríl 25

Til hamingju!

Já, ætla ekki að spjalla neitt núna, ekki nema vika i prófin hjá mér og ég í tómu tjóni. Vildi bara koma því á framfæri að Steina vinkona eignaðist son i dag, jibbi jei, svo er Anna systir líka orðin 18 ára. Til hamingju með það elskurnar mínar :o)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ!

Ég segi nú bara líka til hamingju með 18 ára afmælið í dag Anna mín, þar sem ég hef séð þig í einni heimsókninni hjá stóru systir í Köben;-)!

Rosalega eruð þið báðar sætar á þessari mynd, það verð ég nú bara að segja. Mjög flottar!

Jæja heilinn minn, gangi þér svo bara vel í prófinu, þú átt náttúrulega eftir að brillera eins og venjulega:-)!

Koss og knús frá London,
Sigga.