miðvikudagur, september 28

ZZZZzzzzzzzzz.....

Bokasafnid nuna rett adan. Mer tokst ad vekja stelpuna a næsta bordi tvisvar vid thad ad hausinn a mer skall i bordid thegar eg sofnadi sjalf yfir lestrinum, akvad ad nu væri nog komid og ad folkid sem er a bokasafninu verdi nu ad geta sofid i fridi fyrir mer. Eg ætla thvi ad jata mig sigrada og finna mer eitthvad annad ad gera i bili.

Foturinn er aftur kominn i lag eftir steppid i seinustu viku, en eg tok svona lika vel a thvi i ræktinni bædi i dag og i gær ad eg a bara half erfitt med ad standa og sitja i dag, verdur thvi haldin ønnur (vonandi stutt) pasa fra ræktinni. Eg er nu samt sattari vid thessa pasu en tha fyrri thar sem eg get haldid thvi fram ad eg hafi nu bara verid of dugleg ;o) Annars er thad half hættulegt ad vera farin ad stunda gymmid aftur, manni finnst ordid allt i lagi ad henda i sig allskonar køkum, nammi og ødru sukkfædi.

Thad helsta i frettum er svo ad mamma kemur annadkvøld og eg ætla ad skella mer med henni ad heimsækja Skastu i Sverige fram a laugardag - heppilegt lika ad mamma kemur med nyja visakortid mitt svo eg get tekid upp gledi mina og verslad fyrst eg kemst ekki i skolann :o) Eg veit amk um nokkra boli sem eg verd ad eignast!

A sunnudaginn ætlum vid mamma svo ad halda af stad i ferdalag. Vid tokum upp a thvi ad panta okkur rutuferd til Stettin i Pollandi thar sem vid ætlum ad lata stjana vid okkur i 2 nætur a finu hoteli (eftir øll othægindin i rutunni) og svo ad menningardundast eitthvad adur en vid høldum aftur heim.
Eg thykist nu vita ad thad eigi eftir ad koma nokkrar godar søgur ur thessari ferd, hlyt ad geta tynt vegabrefinu minu, latid handtaka mig eda lent i einhverskonar ogøngum eins og mitt eitt er lagid. Eg veit ad thid bidid spennt eftir ad heyra hvernig thetta fer allt saman hja okku en thangad til eru allar uppastungur um thad hvernig eg geti best kryddad ferdina vel thegnar :o)

Jæja, ætla ad koma mer hedan af biblio a medan eg get, ætla ad kaupa i matinn og kanski taka til adur en eg fer til Randiar ad plana gæsapartyid hennar Alisu skvisu.

sunnudagur, september 25

Ja, fyrst eg er løt i dag vildi eg bara benda ykkur a thessar myndir af okkur i pudinu tharseinustu helgi... thad var ekki sama letin tha.

Vikan sem leid

Uff... algjør sunnudagur i stelpunni. Mætti i afmæli/kandidatsfest hja Thor Magnusi i gær og tok vel a thvi. Mjøg vel heppnad party med mikid af godu folki, eg var nykomin heim thegar Brynjulf mætti ur vinnuni kl 7 i morgun.
Eftir morgunlur forum vid svo nidur a beboermøde - atti nu von a thvi ad thad yrdi fundad og svona og nøldrad yfir hinu og thessu, en viti menn, thad var vist bara matur, kaffi og køkur til ad vid gætum kynnst hvort ødru herna i husinu. Eg kvarta ekki yfir thvi ad fa serverad mat thegar madur er i svona sunnudags-sofadyrs-stemmningu :o)

I sidustu viku hefur skolinn legid svolitid a hillunni, enda er min aftur mætt a rikid og tharf ekki ad fara til Holbæk fyrr en eftir 3 vikur. Social lifid hefur thvi verid prioriterad hærra en undanfarid. Nadi thvi ad skella inn opnun a listasyningu (Ali vinkona ein af listamønnunum), heimsokn i Tivoli, einni kaffihusaferd og heilum 3-ur matarbodum i vikunni. Eg ætladi nu lika ad taka a thvi i ræktinni thessa vikuna, en eg tognadi all illilega thegar heilar 5 minutur voru lidnar af fyrsta step timanum og matti thvi endurmeta thau pløn. Alltaf sama lukkudyrid!

Er reyndar lika mikid buin ad reika um budirnar i leit ad stigvelum til ad koma i stad theirra gølludu. Fann eitt par sem passadi en sem ekki stodst gædakrøfurnar thegar heim var komid og Brynjulf var sendur i ad skila theim thvi eg var hrædd um ad annars myndi eg bara tritla heim med enntha eitt parid af skom svo voru ekki alveg ad gera sig. Sem betur fer akvadu Asta, Amundi, Hildur og Oskar ad koma yfir til Kbh og djamma a føstudeginum, thannig ad eg gat dregid Astu (sem er thvilikt lukkudyr ad hafa med i budirnar) med mer i leidangur - og viti menn med hana i eftirdragi rambadi eg beint a bud sem seldi stigveli eins og thau sem eg fell fyrir i seinustu viku og nuna er eg aftur ordin stoltur eigandi ad brunum ledurstigvelum.

Nu ætla eg svo bara ad dunda mer heima, legg ekki i ad lesa enda komin svo langt aftur ur lestrarplaninu okkar Berglindar (ætludum ad klara hvert fag a einni viku, frekar metnadargjarnt og audvitad alveg ogeranlegt). Kvøldid fer svo liklega i sofalegu og sjonvarpsglap. Planid er ad lesa bara meira a manudaginn ;o)

laugardagur, september 17

Sagan um finu stigvelin

Jamm eg ætladi ad fara ad segja ykkur fra nyju finu stigvelunum minum sem eg versladi i dag, ekkert sma anægt med thau thangad til ad eg syndi Binna thau nuna thegar hann kom heim og viti menn, thad er stor galli a stigvelunum og min tharf bara ad skila theim (var seinasta parid). Eg sem er buin ad vera i skyjunum yfir theim i dag er nuna ordin frekar leid. (Stigveli sem passa a mig eru jafn sjaldsed og hvitir hrafnar).

Annars er thad sem lidid er af helginni buid ad koma skemmtilega a ovart. Føstudagurinn for i spjall a msn, allskonara utrettingar a netinu og samhlida bakstur, thangad til ad Asta systir kom og vid forum med Binna i bæinn. Hittum Thori og forum svo ad versla og allir fengu sko eitthvad nytt og fint. Vid huggudum okkur svo yfir videoi og nammi undir sæng.
Vid Asta heldum svo afram ad versla thegar vid vøknudum, og svo komu Alisa og Katrine i kaffi og køkur thegar Asta for heim til Sverige.

Ætli eg neydist ekki til ad læra a morgun og sinna heimilinu, thad er vist ekki hægt ad spreda peningum og vera latur marga daga i rød :o) en nuna er Binni nykominn heim ur vinnunni og vid ætlum ad gera eitthvad snidugt. Heyrumst bara seinna.

fimmtudagur, september 15


Gleymdi svo alveg ad segja fra thvi ad eg vann i poker (fyrsta skipti sem eg spila svoleidis) og er her ad gledjast yfir pottinum!! Liklega bara byrjanda heppni, en thad er nu engu ad sidur frettnaemt thegar heppnin fylgir stelpunni. Posted by Picasa

Komin helgi i stelpuna :o)

Ja, fimmtudagsmorgunn kl rumlega 8 og min komin i helgarfiling. Spilar kanski inn i ad min er ad skropa i fyrstu timana i skolanum i dag, otrulegt hvad madur er miklu hressari ad vakna 8 en ekki half 6. Eg vaknadi i nott og fann ekki hringinn minn og leitadi daudaleit ad honum og var thessvegna adeins of threytt til thess ad vakna a rettum tima i morgun, en sem betur fer er hann fundinn (gleymdist i sloppnum eftir adgerd i gær eins og eg vonadi).

Vid nadum med klækjum ad færa skyldutimana a morgun til kl 3 i dag = seinasti dagurinn hja okkur a Holbæk i bili. Mikid hlakka eg til ad geta sofid lengi alla morgna næsta manudinn... mmmm

Nu er eg veik i ad flytja til Sverige, fekk alveg bakteriuna thegar eg heimsotti Astu og Amunda a Sunnudaginn. Thau bua i huge ibud, beint nidri i bæ og eru med risa iskap og stort eldhus og allt a godu verdi. Meira tharf ekki til thess ad tæla mig :o) Eg hugsa ad thad eigi eftir ad fara margar helgar i ad heimsækja thau a næstunni. (Mest audvitad utaf Astu og Amunda en ekki ibudinni).

Eg er lika buin ad tæla mømmu i ad koma i heimsokn til okkar nuna um manadarmotin, var mest allan gær daginn a netinu ad leita ad midum og plotta. Eg ætla nefnilega eg ad draga hana med mer i einhverja helgarferd fyrst eg er svo heppin ad fa upplestrarfri fyrir profin 3 manudum fyrir prof thar sem lesturinn gerir vodalega litid gagn, (planid er ad vera dugleg ad lesa og verdlauna sig med sma ferd). Vid erum samt badar frekar blankar ad vid endum eflaust med rutuferd til Stettin i pollandi eda eitthvad alika - kemur i ljos, en thad verdur amk gaman hja okkur.

Hmm.. jæja, ekki meiri leti, eg verd vist ad koma mer til Holbæk.

laugardagur, september 10

update

Jamm, fra thvi ad eg kom aftur til DK hef eg:
  • Thurft ad mæta a spitalann i Holbæk a hverjum morgni (kennsla)
  • thar af leidandi ekki komist svo mikid i ræktina
  • ekki nad ad svara tølvuposti
  • drepid heilann helling af kongulom (vid erum ad tala um hundrud)
  • fengid Astu og Amunda tvisvar i heimsokn
  • djammad tvisvar
  • haltrad um (rustadi fætinum eftir allann dansinn i Norge)
  • tynt lyklunum minum i lestinni
  • haldid arangurslausa leit ad thessum lyklum
  • brotid upp lasinn a hjolinu minu
  • hætt ad reykja - og nuna skal thad virka
  • bordad endalaust... og eg er ekki ad djoka
  • solad mig og skemmt mer i gørdum kaupmannahafnar
  • hjolad um i rigningu
  • vaknad kl half 6 a morgnana og farid ad sofa um 22 :-(
  • sed tvær fædingar sem gerdu thad thess virdi
  • verid svakalega sybbin
  • latid mig dreyma um heimsreysu eftir utskrift fyrir turnus
  • saknad vina minna
  • fengid bodskort i brudkaup
  • og ekki gert neitt fyrir mitt eigid
  • gleymt thvi ad eg ER ad spara
  • fengid einhverja flensupest
  • eitt heilum fridegi ad klippa runna og mala grindverk
  • fengid malingu i uppahalds trefilinn minn
  • verid pinu leid
  • ordid fyrir aras af risaflugu (rett adan!)
  • pottthett gleymt einhverju merkilegu :o)

Reunion

Tha var komid ad thvi sem allt sumarid var planad i kringum - runionid i skolanum i Noregi.

Eg tok Binna med mer, var nu half hrædd vid thad en thad gekk nu bara fint engu ad sidur. Hann sa ansi vel um sig sjalfur svo eg nadi ad gera thad sem eg sjalf vildi an thess ad thurfa ad hafa ahyggjur af honum.
Eg var lika halfhrædd vid thad hvernig yrdi ad hitta alla aftur, hefdi madur nu enntha eitthvad sameiginlegt og svona. Eg hefdi nu bara geta sleppt thvi ad hafa ahyggjur thvi thetta endadi allt svo vel. Eg nadi eg ad rebonda vid alla gømlu vinina sem mættu, og kynntist ødrum betur en fyrr. Vid djømmudum ansi mikid og eg hef ekki dansad svona mikid sidan eg var i skolanum fyrir 10 arum. Madur gat lika alveg verid madur sjalfur og thurfti ekki ad ganga i augun a neinum.
Vorum lika svaka heppin ad fa gott vedur svo vid nadum ad njota thess ad vera uti, hoppa i hafid, sigla a kajak og bara rølta um svædid og rifja upp gamla tima. Thad er eiginlega ekki hægt ad segja hvernig thad var ad koma aftur an thess ad folk hafi vitad hvernig thad var ad vera i skolanum og eg ætla ekki einu sinni ad reyna thad.

Myndir Ali:
Myndir Annie:
Myndir ( reunion og gamlar myndir)Mohammed:

Hvar a eg ad byrja?

Jæja, eg ætla ad reyna ad koma nidur nokkrum linum herna a bloggid mitt. Verst ad er eg nu eiginlega bara buin ad gleyma høfudpartinum af thvi sem eg ætladi ad segja fra svo thid faid bara stuttu utgafuna.

Ok, byrjum a Noregsferdinni. Vid sigldum ju til Læso og vorum thar med tengdafjølskyldunni i nokkra daga. Ekkert spes vedur og mer leiddist nu bara eiginlega pinu, var nu samt svo fegin ad vera aftur komin med fast land undir fæturnar (vard frekar sjoveik a leidinni thangad thratt fyrir sjoveikisplasturinn). Hef sjaldan hlegid jafn mikid eins og thegar vid spiludum pictionary eitt kvøldid, mamma Brynjulfs var ekki alveg ad skilja spilid og hun og tengdasonurinn svindludu ut i eitt. Annars letum vid nu bara dekra adeins vid okkur, hjoludum um eyjuna og bordudum is. Thad frettnæmasta vid thennan hluta ferdarinnar var ad elsku Binni var svo stressadur ad komast fra Læso adur en vedrid versnadi ad hann hlammadi ser a fotinn a mer i einhverskonar tilraun til ad na øllum thvottinum sinum i einni hreyfingu med theim afleidingum ad elsku litla tain min brotnadi!! Alveg typisk Gugga, brjota a ser litlutanna thegar madur er ad fara i ferdalag sem krefst thess ad madur labbi heilann helling.

Binni lagdi i hann a undan mer, eg lagdi ekki i ad sigla i einhverju ovedri i litla batnum hans og eyddi thvi næsta solarhring i ad taka ferjuna yfir til Jotlands, svo lest og adra lest og svo aftur ferju yfir til Kristianssand thar sem slapp med sma rutuferd. Binni og Solveig toku svo a moti mer thegar eg kom til Arendal :o) Vorum thar bara eina nott, kiktum i heimsokn til Solveigar og Andra, forum svo ad bada i einhverrri a med Knut og Lene (vid Lena satum nu bara med lappirnar oni og nutum thess ad lata solina skina a okkur medan strakarnir voru eitthvad ad sanna sig i vatninu). Um kvøldid kiktum vid svo ut med Solveigu. (Fann einmitt draumaservietturnar a kaffihusi kvoldsins, en hef ekki verid svo heppin ad koma høndum minum yfir thær enntha.)

Svo var ferdinni haldur nordur til Vesterålen, komum nu reyndar vid hja Ømmu Binna og afa i sveitinni adur en vid forum i flugid, eg fekk ad rada i mig berjum i øllum utgafum og tegundum, held ad thau hafi aldrei hitt neinn jafn anægdann med berin i gardinum fyrr :o)

Svo tok vid vika i Sortland (liggur i Vesterålen sem eru eyjarnar rett fyrir nordan Lofoten).
Afi Binna var svo godur vid okkur, hann var endalaust ad syna okkur eitthvad i nagrenninu, keyrdi okkur um allt, eldadi fyrir okkur og svo videre. Vid fengum nokkra mjøg goda daga og svo audvitad lika thoku og regn lika, en godu dagarnir voru eiginlega eins og eg mundi eftir godu sumardøgunum a Siglo thegar eg var litil.

Vid tokum tvo daga i ad keyra um Vesterålen, fullt af flottum fjollum og natturu, minnir pinu a Island bara miklu grænna utaf øllum trjanum(myndir). Vid saum medal annars yfirgefid sjafarplass sem var svo draugalegt, um leid og vid komum inn i bæinn hvarf solin fyrir thykkri thoku. Mavarnir voru bunir ad taka bæinn undir sig og mer var bara hugsad til thess hvort ad Siglufjørdur eigi eftir ad enda sem svona bær.
Vid forum svo einn dag i sumarbustadinn hja Kari (systir pabba hans) og tyndum ber (eg aftur hæst anægd med ad rada i mig berjum, verst hvad thad var sart ad arka um i hlidunum i lanudum stigvelum og med brotna ta). Binni fekk svo ad sigla ut a vatnid vid bustadinn ad veida (thetta var bara byrjunin, strakurinn fekk slæmt case af veidisyki i thessarri ferd), og a medan spiladi eg vid frænkurnar.

Eftir thetta kvøld a vatninu vard Binni alveg veidiodur. Thad byrjadi med thvi ad sama hvert vid keyrdum vard ad stoppa vid øll vøtn og hann thurfti ad fa ad kasta sma, thad var nu ekki nog svo eitt kvøldid var eg thvi tekin med i veidiferd med honum og Uve (madurinn Kariar). Their drogu mig ut um allt og eg skakklappadist a eftir theim tabrotin i of litlum stigvelum sem laku. Their voru audvitad med svaka flugustangir og læti og eg fekk 50 ara veidistøng lanada hja Brynjulfi gamla, thad kom samt ekki i veg fyrir ad eg var su eina sem fekk fisk i fyrsta vatninu. Strakarnir sættu sig audvitad ekki vid ad fa ekkert svo their fundu annad vatn a ledinni heim (thad vel falid bakvid svaka skog med brjaludum beljum og storgryti) og heldu afram thar til Binni fekk fisk lika og eg var buin ad slita linuna (nota bene eftir ad eg fekk annan fisk).

Sidasti dagurinn for svo i thad ad klifa stærdarinnar fjall til thess ad komast ad einhverju veidivatni, eg var nu buin ad vara Binna vid ad thad gæti verid erfitt fyrir mig ad fara i svona lika miklar fjallgøngur tabrotin en thad hræddi hann ekki mikid. Vid komumst frekar klakklaust upp a fjallid en leidin nidur og ad vatninu var hreinasta helviti! Byrjadi med myflugu aras daudans, svo toku vid adrar stunguflugur. Eg hafdi fengid lanada adeins of litla gongusko og brotna tain slost inn i skoin vid hvert skref nidur a vid, thad var svaka bratt nidur og ekkert nema storgryti undir sma grodri sem for allt a fleygiferd thegar eg steig a steinana. Held eg hafi verid komin nidur halfa hlidina thegar eg for ad grata og neitadi ad fara lengra nidur! Brynjulf fekk mig nu samt nidur af vatninu en eg var ekki su sattasta. Eftir smastund var eg farin ad gefa skit i øll flugnabitin og farin ad veida a bikininu.
Binni akvad svo ad kikja a næsta vatn en eg var ekki mikid fyrir ad arka svo langt med blødrur a fotunum og vangefna ta, eg vard thvi eftir. Thad var hrein snilld, eg sleit snuruna i næsta kasti og thar sem Binni for med allt veididotid med ser akvad eg thvi bara ad fa mer nesti, en ups Binni var ju farinn med tøskuna lika, tha ætladi eg nu heldur betur ad finna mer stein sola mig og fa mer ad reykja (til ad halda flugunum i burtu) eg var med fullt af sigo en wupsi, Binni tok kveikjarann MINN med ser! eg var thvi stuck uppi a fjalli vid eitthvad vatn, ogøngufær, svong og skitug med ekkert ad gera og 100.000. myflugur sem vildu mig dauda - Verd ad vidurkenna ad eg hef oft hugsad fallegra til Binna en akkurat tha!

Thetta var nu samt i heildina hin finasta ferd og voda gaman ad sja fjølskylduna hans og upplifa svona flotta natturu, svo var lika dekrad svo mikid vid okkur, vid vorum endalaust bodin i kaffi og mat allstadar og eg hugsa ad eg hafi nu bara aldrei bordad jafn mikid og i thessari ferd, enda fullt af godum fisk, berjatertum og thesshattar i bodi :o)

Fra Sortland forum vid svo til Flekke (reunion dæmid). Klassisk Gugga tekin a thad lika, løgdum af stad kl half 5 um nottina fra Sortlandi til ad komast a flugvøllinn i Kevik, Binni flaug thadan kl 7 en eg vard ad bida til kl 3 eftir minu flugi. Hittumst svo i Oslo og flugum saman til Førde, fekk nu lika ad bida thar til kl 23 eftir fari i skolann (misstum af rutunni utaf seinkunn a Førde fluginu). En svo tok vid ein skemmtilegasta vika sumarsins. Skrifa um thad seinna, thetta hlytur ad vera nog i bili.