miðvikudagur, september 28

ZZZZzzzzzzzzz.....

Bokasafnid nuna rett adan. Mer tokst ad vekja stelpuna a næsta bordi tvisvar vid thad ad hausinn a mer skall i bordid thegar eg sofnadi sjalf yfir lestrinum, akvad ad nu væri nog komid og ad folkid sem er a bokasafninu verdi nu ad geta sofid i fridi fyrir mer. Eg ætla thvi ad jata mig sigrada og finna mer eitthvad annad ad gera i bili.

Foturinn er aftur kominn i lag eftir steppid i seinustu viku, en eg tok svona lika vel a thvi i ræktinni bædi i dag og i gær ad eg a bara half erfitt med ad standa og sitja i dag, verdur thvi haldin ønnur (vonandi stutt) pasa fra ræktinni. Eg er nu samt sattari vid thessa pasu en tha fyrri thar sem eg get haldid thvi fram ad eg hafi nu bara verid of dugleg ;o) Annars er thad half hættulegt ad vera farin ad stunda gymmid aftur, manni finnst ordid allt i lagi ad henda i sig allskonar køkum, nammi og ødru sukkfædi.

Thad helsta i frettum er svo ad mamma kemur annadkvøld og eg ætla ad skella mer med henni ad heimsækja Skastu i Sverige fram a laugardag - heppilegt lika ad mamma kemur med nyja visakortid mitt svo eg get tekid upp gledi mina og verslad fyrst eg kemst ekki i skolann :o) Eg veit amk um nokkra boli sem eg verd ad eignast!

A sunnudaginn ætlum vid mamma svo ad halda af stad i ferdalag. Vid tokum upp a thvi ad panta okkur rutuferd til Stettin i Pollandi thar sem vid ætlum ad lata stjana vid okkur i 2 nætur a finu hoteli (eftir øll othægindin i rutunni) og svo ad menningardundast eitthvad adur en vid høldum aftur heim.
Eg thykist nu vita ad thad eigi eftir ad koma nokkrar godar søgur ur thessari ferd, hlyt ad geta tynt vegabrefinu minu, latid handtaka mig eda lent i einhverskonar ogøngum eins og mitt eitt er lagid. Eg veit ad thid bidid spennt eftir ad heyra hvernig thetta fer allt saman hja okku en thangad til eru allar uppastungur um thad hvernig eg geti best kryddad ferdina vel thegnar :o)

Jæja, ætla ad koma mer hedan af biblio a medan eg get, ætla ad kaupa i matinn og kanski taka til adur en eg fer til Randiar ad plana gæsapartyid hennar Alisu skvisu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að heyra af ferðinni og bið ég að heilsa mömmu þinni. Mér finnst ótrúlega skemmtilegt að fylgjast með ykkur stelpunum og það allra skemmtilegasta af öllu er hve þið haldið hópinn þe. Þú Gugga mín, Habba, Sigga og Auður. Því miður ekki komin með blogg og örugglega langt í það. Annars var að birta til með péning og er hugurinn að stefna á helgarferð í endaðan nóv. hvernig líst þér á það. Knús héðan af klakanum Þóra

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta!

Happy trip to Polland:)

ps Tú misstir af rosalegri kjøtsúpu-hún var alveg upp á tíu!!!

knús gugga o

pss hlakka til ad spísa med ykkur Thor næsta midvikudag