laugardagur, september 17

Sagan um finu stigvelin

Jamm eg ætladi ad fara ad segja ykkur fra nyju finu stigvelunum minum sem eg versladi i dag, ekkert sma anægt med thau thangad til ad eg syndi Binna thau nuna thegar hann kom heim og viti menn, thad er stor galli a stigvelunum og min tharf bara ad skila theim (var seinasta parid). Eg sem er buin ad vera i skyjunum yfir theim i dag er nuna ordin frekar leid. (Stigveli sem passa a mig eru jafn sjaldsed og hvitir hrafnar).

Annars er thad sem lidid er af helginni buid ad koma skemmtilega a ovart. Føstudagurinn for i spjall a msn, allskonara utrettingar a netinu og samhlida bakstur, thangad til ad Asta systir kom og vid forum med Binna i bæinn. Hittum Thori og forum svo ad versla og allir fengu sko eitthvad nytt og fint. Vid huggudum okkur svo yfir videoi og nammi undir sæng.
Vid Asta heldum svo afram ad versla thegar vid vøknudum, og svo komu Alisa og Katrine i kaffi og køkur thegar Asta for heim til Sverige.

Ætli eg neydist ekki til ad læra a morgun og sinna heimilinu, thad er vist ekki hægt ad spreda peningum og vera latur marga daga i rød :o) en nuna er Binni nykominn heim ur vinnunni og vid ætlum ad gera eitthvad snidugt. Heyrumst bara seinna.

2 ummæli:

Asta sagði...

Iss, piss fúlt með stigvélin. Þau sem voru svo svaka fín. Vona bara að gellan úr hinni búðinni bjalli fljótlega í þig og bjóði þér önnur stígvél til sölu, þú veist.

Knús til Denmark.

Asta sagði...

Klukk- þú átt að skrifa fimm staðreyndir um þig á bloggið þitt.