Ég var að koma úr nuddi og viti menn stress undanfarna daga hvarf bara eins og dögg fyrir sólu og áhyggjur af hinu og þessu hurfu á svipstundu. Ég var nú ekki á leiðinni i nudd, fékk þetta fína gjafakort frá stelpunum á Sigló í útskriftargjöf og ætlaði i andlitshreinsun, en það var ekki laus tími hjá skvísunni sem sá um það, kanski líka bara gott, ég var öll spennt og stíf og veitti hreinlega ekki af þessu. Ég ætla samt ekki að klikka á andlitshreinsuninni, það verður bara næst.
Elsku vinkonur takk aftur fyrir mig :o)
fimmtudagur, febrúar 23
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Thad aetti nu ad vera haegt ad plata mig i svoleidis, hehe, er nautnafikill daudans.
Sigga, mig vantar adressuna ykkar i dk... nuna strax :O)
Það er gott að þú gast notið þín - þú áttir þetta svo sannarlega skilið. Sjáumst í næstu Íslandsferð :o)
Skrifa ummæli