miðvikudagur, febrúar 1

skidaferd

Ja, bara stuttur postur fra Valloire, thad er svo erfitt ad skrifa med fronsku lyklabordi!!!

Vid komumst alla leid eftir seinkun, flugvelaskipti og svoleidis vesen. Thad er nu litid um snjo hja okkur en samt alveg nog til ad skida. Nu er komin glannasol og vid oll lurkum lamin eftir allar bylturnar i brekkunum. Binni fekk flensu en er kominn aftur a lappir -thad tharf mikid til ad halda honum fra brekkunum.

Bless i bili, gugga brettastelpa

Engin ummæli: