fimmtudagur, september 28

Hlaut ad gerast

Thad hlaut ad koma ad thvi... Skodi (ljoti) vildi ekki starta i dag og vid sem vorum buin ad fara med kaggann i vidgerd og buin ad redda vandamalinu med ad starta thegar hann var heitur. Allt buid ad vera eins og i søgu. Haldidi ad batteriid hafi ekki gefist upp nuna. Eg a leid i vinnu og hata ad koma of seint. Var sem betur fer buin ad panta askrift ad "bilathjonustu" svo mer var lofad start-straum innan klst.. eg akvad ad bida en tha var batteriid ekki bara tomt heldur ekki vid bjargandi svo min matti taka lestina og kom 1.5 klst of seint i vinnuna. Held ad thad se i fyrsta skipti sem eg kem of seint i vinnu (amk meir en 5.minutum). Frekar skømmustuleg nuna.

Annars erum vid nykomin fra Milano. Thad var svo gott ad komast i burtu med Binna og vera saman i 3 heila sólarhringa. Vorum a 4 stjørnu hóteli (eg miskildi verdid og helt ad verdid fyrir nottina var fyrir alla helgina.. fekk sma sjokk thegar eg atti ad borga) en nog um thad. Gott verdur i 2 daga og svo rigning seinasta daginn, en tha var madur lika sattur vid ad fara aftur heim. Eg eyddi heilum helling en versladi ekki svo mikid, finu budirnar voru of dyrar og hinar svona la la. Keypti mest i budum sem eru til herna lika. Gaman samt ad labba um. Vid dulludum okkur, sma sight seeing, sma verslun, sma kaffihus og fullt af is :o) Isinn var eins og bradid sukkuladi en ekki is svo eg var i cloud 7 hehe. Hittum ekkert frægt folk en eg var nu buin ad vara vid ad eg myndi nu liklega ekki thekkja neinn tho thau væru beint fyrir framan nefid a mer.

Jamm... Svo eru komin fleiri børn i heiminn sidan sidast. Sólveig og Andri eru buin ad eignast prinsessu og Katrine og Mathias gerdu betur og eignudust tvær litlar. Tilhamingju enn og aftur. Nuna eru svo mørg litil børn sem mig langar ad skoda ad eg held eg verdi ad fara ad kikja um eftir midum heim.

föstudagur, september 22

Milano

Ég er á fullu að pakka fyrir Milano en við förum núna á eftir, hlakka voðalega mikið til. Verst að mér finnst ég engin föt eiga, og fataskápurinn þurfa á algjörri endurnýjun að halda og þá er nú ansi hættulegt að vera i Milano...amk þegar maður á frekar lítið af peningum.

Hef svo lítið bloggað að ég hef ekki náð að auglýsa það að Sólveig og Andri eru búin að eignast litla prinsessu og Anna Maria frænka litinn prins... Það er alveg farið að vera þörf fyrir smá ferð heim að kíkja á öll nýju krílin.

Jæja, verð að þjóta, knús og kossar

miðvikudagur, september 13

Litid um ekkert

Eg ætti ad skammast min fyrir thessa bloggleti en eg ma ekkert vera ad thvi heldur.
Sagdi ekki einhver ad engar frettir væru godar frettir?

Hef sidan seinast farid i nokkrar svithjodaferdir ad kikja a Elsu Bjørgu og styrkja fjølskyldutengslin, fengid Thoru i sma heimsokn, ordid veik og hangid heila helgi i ruminu, unnid slatta mikid og ekki ma gleyma keypt mer kagga...hmm.. ja amk bil :o)

Thegar eg loksins vard ordin nogu leid a ad taka lestina og hjola i vinnuna og vera endalaust of sein eda føst a leidinni, hjoladi stelpan framhja gømlum skoda a leidinni i vinnuna og nokkrum "skilabodum ad ofan" seinna vorum vid Brynjulf ordnir stoltir skoda eigendur.

Skodi er 11 ara gamall, virkar vel thegar hann er nyvaknadur en nennir sko ekki i neinar ferdir nema ad fa amk 4 tima pasu milli stoppa (hann startar ekki ef hann er heitur)en eg er svo satt ad vera ordin laus vid lestarnar og DSB. Endalaus gledi. Hann lætur adeins a sja en hvad eru nokkrir rydblettir her og thar og hvenær notar madur eiginlega aftur ruduthurrkuna og thesshattar prangl :o)