Thad hlaut ad koma ad thvi... Skodi (ljoti) vildi ekki starta i dag og vid sem vorum buin ad fara med kaggann i vidgerd og buin ad redda vandamalinu med ad starta thegar hann var heitur. Allt buid ad vera eins og i søgu. Haldidi ad batteriid hafi ekki gefist upp nuna. Eg a leid i vinnu og hata ad koma of seint. Var sem betur fer buin ad panta askrift ad "bilathjonustu" svo mer var lofad start-straum innan klst.. eg akvad ad bida en tha var batteriid ekki bara tomt heldur ekki vid bjargandi svo min matti taka lestina og kom 1.5 klst of seint i vinnuna. Held ad thad se i fyrsta skipti sem eg kem of seint i vinnu (amk meir en 5.minutum). Frekar skømmustuleg nuna.
Annars erum vid nykomin fra Milano. Thad var svo gott ad komast i burtu med Binna og vera saman i 3 heila sólarhringa. Vorum a 4 stjørnu hóteli (eg miskildi verdid og helt ad verdid fyrir nottina var fyrir alla helgina.. fekk sma sjokk thegar eg atti ad borga) en nog um thad. Gott verdur i 2 daga og svo rigning seinasta daginn, en tha var madur lika sattur vid ad fara aftur heim. Eg eyddi heilum helling en versladi ekki svo mikid, finu budirnar voru of dyrar og hinar svona la la. Keypti mest i budum sem eru til herna lika. Gaman samt ad labba um. Vid dulludum okkur, sma sight seeing, sma verslun, sma kaffihus og fullt af is :o) Isinn var eins og bradid sukkuladi en ekki is svo eg var i cloud 7 hehe. Hittum ekkert frægt folk en eg var nu buin ad vara vid ad eg myndi nu liklega ekki thekkja neinn tho thau væru beint fyrir framan nefid a mer.
Jamm... Svo eru komin fleiri børn i heiminn sidan sidast. Sólveig og Andri eru buin ad eignast prinsessu og Katrine og Mathias gerdu betur og eignudust tvær litlar. Tilhamingju enn og aftur. Nuna eru svo mørg litil børn sem mig langar ad skoda ad eg held eg verdi ad fara ad kikja um eftir midum heim.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Sæl sætust
Votta þér samúð varðandi bílavesenið...
Gott að allt var gott í Mílanó eintóm gleði.
Hlakka ógurlega til að sjá þig um helgina :o)
Annars var Elsa Björg að velta því fyrir sér afhverju hún fær ekki nafnið sitt á linkinn sinn á síðunni þinni???? Hvað á ég að segja við hana?
Skrifa ummæli