miðvikudagur, september 13

Litid um ekkert

Eg ætti ad skammast min fyrir thessa bloggleti en eg ma ekkert vera ad thvi heldur.
Sagdi ekki einhver ad engar frettir væru godar frettir?

Hef sidan seinast farid i nokkrar svithjodaferdir ad kikja a Elsu Bjørgu og styrkja fjølskyldutengslin, fengid Thoru i sma heimsokn, ordid veik og hangid heila helgi i ruminu, unnid slatta mikid og ekki ma gleyma keypt mer kagga...hmm.. ja amk bil :o)

Thegar eg loksins vard ordin nogu leid a ad taka lestina og hjola i vinnuna og vera endalaust of sein eda føst a leidinni, hjoladi stelpan framhja gømlum skoda a leidinni i vinnuna og nokkrum "skilabodum ad ofan" seinna vorum vid Brynjulf ordnir stoltir skoda eigendur.

Skodi er 11 ara gamall, virkar vel thegar hann er nyvaknadur en nennir sko ekki i neinar ferdir nema ad fa amk 4 tima pasu milli stoppa (hann startar ekki ef hann er heitur)en eg er svo satt ad vera ordin laus vid lestarnar og DSB. Endalaus gledi. Hann lætur adeins a sja en hvad eru nokkrir rydblettir her og thar og hvenær notar madur eiginlega aftur ruduthurrkuna og thesshattar prangl :o)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elsku Gugga mín og Brynjulf.
Til hamingju með nýja kaggan. Skil þetta allt mjög vel þegar maður er búin að fá sig full saddan af alm.samgöngunum :-))
Hugsa of til ykkar og sakna mikið :-)
Knús og kossar
Þóra

Herra Þóri sagði...

Til hamingju með kerruna! Nú býst ég bara við að verða boðið á rúntinn bráðum ;-)