Vildi bara lata vita ad vid erum flutt i nyja husid. Smidirnir mattu nu ekki alveg vera ad thvi ad klara thad alveg svo vid faum reglulega heimsoknir thar sem their trampa um allt a skitugum skom og gera vid eitthvad smotteri. Ordin frekar leid a ad thrifa eftir thessa kalla.
Vid erum svo smatt buin ad koma okkur fyrir, erum ad vinna i ad setja upp ljos nuna, en Binni kemur svo seint heim ad vid naum ekki nema 1 ljosi a dag adur en grannarnir kvarta yfir hafada... enda allir med børn a aldrinum 0-3 ara. Verdur fint i haust en er ekki ad hjalpa vid innflutninginn. Mer list bara vel a nyja kofann og hlakka til ad fa fullt af gestum a næstu manudum.
Mesta vesenid nuna er ad vid thurfum ad bida i 4 til 8 VIKUR eftir ad fa nettenginu og er eg thvi heldur betur einøngrud i sveitinni thessa dagana. Siminn minn virkar samt enntha fyrir tha sem thurfa ad na i mig. Er nuna ad stelast til ad kikja a post i vinnunni en eg er enntha bara sukko herna a heilsugæslunni, a ad fa alvøru sjuklinga sjalf næsta vinnudag.
Jæja, er ekki med samvisku i meira blogg i bili. Heyrumst
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Hæ sæta mín.
Til hamingju með húsið dúlla. Það er voða fínt finnst okkur. Munur á því og litlu stúdentaíbúðinni ykkar í bænum.
Skil þig með að finnast þú einangruð í sveitinni, mér finnst Farum nógu langt úti í rassgati, enda búin að gefast upp á því krummaskuði og skunda núna með familíuna og búslóðina til cosmópólarinnar Reykjavíkur, jíhaaaaaaaa, hvað mig hlakkar til.
Biddu bara þessa iðnaðarmenn að fara úr skónum, ekki hika við það, þeir eru bara bölvaðir dónar að gera það ekki óspurðir. Þoli ekki hvernig margir Danir bara trampa um allt á útiskónum, þoli engan veginn þann ósið að vaða inn á skítugum skónum, svo bara biðja þá kurteislega um að fara úr skónum elsku dúllan mín.
Jæja, sæta, verðum að hittast einhvern tímann í júní ef við getum, áður en við flytjum. Nóg samt að gera á þessum bænum, og líka hjá þér. En verðum í bandi, hlandi, standi.... alltaf svo fyndin, not.
Jæja elskan,
ciao ciao bella,
Sigga.
Til hamingju með nýja "kofann"! :-) Hlakka til að koma í heimsókn í haust og sjá nýja slottið.
Til hamingju með að vera flutt inn þó allt sé ekki fullklárað. Gott að þetta tókst á endanum;-)
kv. Litla nafna Guðbjörg Elva Dís
Til hamingju með húsið ykkar, er ekki bara must að heimsækja þig fljótlega árið 2007:o)
Hlakka til að hitta þig í sumar
kv. Lárey
Skrifa ummæli