föstudagur, september 21

allt ad fara ad gerast

Thad styttist heldur betur i komu litla ungans. Litla krilid er vist ekkert litid heldur bara frekar stort og var thvi akvedid i gær ad eg yrdi sett af stad 27.sept thegar unginn er ekki nema 38 vikna krili. Vid fengum pinu sjokk, heldum ad vid hefdum enn nægan tima til ad redda hinu og thessu og undirbua okkur fyrir komu barnsins. Vid erum nuna nokkurnvegin ordin stillt inn a thetta tho ad ekki se laust vid sma kvida, leist ekki vel a thetta i gær!! Thad ma nu reikna med ad thetta geti tekid nokkra daga, en thad koma frettir fra okkur um leid og eitthvad verdur i frettum :o)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ji, er krílið svo bara að fara að koma á undan áætlun. Ég hlakka mikið til að sjá myndir og engar áhyggjur Gugga mín, þetta á eftir að ganga ljómandi vel hjá þér, ég veit það :o)

Nafnlaus sagði...

Hæ elsku dúllan mín.

Jedúdamía! Vá, þá á krílið eftir að eiga sama afmælisdag og Jenný vinkona.

Skil að ykkur hafi nú brugðið dáldið við þessa breyttu dagsetningu. Vonandi er ekki svo mikið eftir.

Er sjálf búin að sortera föt, en ekkert farin að þvo.

Þetta getur tekið sinn tíma, ég var í þrjá sólarhringa að þessari pyntingu, hahahaha. En þetta á örugglega eftir að ganga glimrandi hjá þér og þú átt bara eftir að spýta unganum í heiminn.

Hlakka svo til að heyra hvernig gekk og hvaða kyn þetta er.

Spái stelpu, en kannski er þetta strákur finnst barnið er svona stórt.

Gangi þér vel elsku Guggan mín, og hlakka rosalega til að sjá myndir og heyra fréttir.

Knúsar héðan,
Sigga.