Í nótt klukkan 5:06 fæddist Guggu og Brynjulfi lítill stór prins. Eftir allar mögulegar gangsetningar og fæðingaraðferðir var prinsinn tekinn með bráðakeisara. Prinsinn mælist 4270 grömm og 54 cm.
Öllum heilsast vel í nýmyndaðri fjölskyldunni og pabbinn segir að drengurinn líkist móður sinni : )
Bestu kveðjur,
Ásta móðursystir
þriðjudagur, október 2
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Til hamingju með drenginn elsku Guðbjörg og Brynjulf. Hlakka til að sjá myndir og tala nú ekki um að knúsa ykkur um jólin :)
Luv AMJ og fjölsk. hehe
Elsku Gugga og Brynjulf innilegar hamingjuóskir með prinsinn ykkar.
kveðja
Árný og co
Elsku Gugga og Brynjulf.
Innilega til hamingju með frumburðinn. Greinilega myndarlegur strákur, stór og mikill víkingur.
Verður spennandi að heyra um þetta allt þegar þið eruð komin af spítalanum. Hefur nú kannski ekki verið neitt sérstaklega skemmtileg reynsla með bráða keisarann.
Elsku snúlla, farðu vel með þig, og knús og koss héðan,
Sigga og co.
ELSKU BRYNJULF OG DR. GUGGS!!!
TIL LYKKE MED LILLE PRINSEN:)
Milljon kysser fra aarhus
HILúa
Skrifa ummæli