Best að nota tækifærið og óska öllum farsældar á komandi ári. Væri ekki verra ef ég fengi að hitta alla vini og ættingja sem mest á nýja árinu.
Allt fínt að frétta héðan. Vorum með gesti frá Íslandi um jólin og núna frá Noregi. Tökum því með ró um áramótin, tengdó er hjá okkur og Binni fer að vinna í nótt svo ég verð bara róleg heima með fjölskyldunni. Væri nú samt til í gott áramóta partý. Verð bara að taka það út seinna í staðinn.
Elmar er nokkuð hress, engar stórar pestir í gangi amk. Hann er algjört skott og er farinn að sýna svo mikinn karakter. Veit alveg hvað er bannað en lætur það ekkert stoppa sig, bíður stundum eftir því að við séum á staðnum til að taka eftir því að hann sé að gera eitthvað bannað til að fá viðbrögð.
Nú er ég búin með kandidatsárið hérna úti, seinasti dagurinn var í gær svo ég ætti að fara að fá fullt lækningaleyfi í póstinum snemma á nýja árinu. Vei!!! Ætti kanski að halda svaka partý fyrst það varð engin útskriftarveisla þegar ég kláraði skólann.
Ég byrja í nýrri vinnu á föstudaginn, held að það verði nú ekki neinn kontakt við sjúklinga fyrr en eftir helgi. Hlakka til að byrja á einhverju nýju en finnst óttalega skrýtið að ég sé hætt að vinna í Nivaa.
Jæja, ætla að áramótast aðeins, knús á línuna. GUGGAN
miðvikudagur, desember 31
fimmtudagur, desember 4
Sma vidbot
Brynjulf var ad fa thau skilabod ad hann fær ad skrifa phd a Steno svo nu er kallinn komin med vinnu næstu 3 årin :o) Thad besta er audvitad ad vinnan oftast er sveigjanleg ef vid thurfum a thvi ad halda utaf Elmari.
Nu tharf eg bara ad akveda hvad eg a ad verda thegar eg verd stor.
Eitt er vist ad eg ætla ad hafa thad huggulegt um helgina, fer med vinnunni ad sja Chicago a morgun og svo ut ad borda saman, a laugardaginn er svo galu-jolakvøld sem GOF potadi mer i og svo skemmtir Elmar mer a sunnudaginn. Næsta helgi er ekki verri en tha fer eg til Stockholm ein i stelpuheimsokn. Hef ekki farid fra Elmari fra thvi hann fæddist og nu a ad profa thad.
Sma breyting midad vid hvunndagshetjuna sem fer i hattinn um 9 alla daga (ekki bara virku dagana) til ad halda vøkunæturnar ut og komast i vinnu a rettum tima.
Nu tharf eg bara ad akveda hvad eg a ad verda thegar eg verd stor.
Eitt er vist ad eg ætla ad hafa thad huggulegt um helgina, fer med vinnunni ad sja Chicago a morgun og svo ut ad borda saman, a laugardaginn er svo galu-jolakvøld sem GOF potadi mer i og svo skemmtir Elmar mer a sunnudaginn. Næsta helgi er ekki verri en tha fer eg til Stockholm ein i stelpuheimsokn. Hef ekki farid fra Elmari fra thvi hann fæddist og nu a ad profa thad.
Sma breyting midad vid hvunndagshetjuna sem fer i hattinn um 9 alla daga (ekki bara virku dagana) til ad halda vøkunæturnar ut og komast i vinnu a rettum tima.
þriðjudagur, nóvember 11
Svolitid løng pasa
Eg hef ekki verid dugleg ad blogga undanfarid, enda hefur øll orkan farid i Elmar Ørn. Eg reikna nu ekki med ad eg verdi neitt ofsalega dugleg heldur a næstunni en kanski koma nokkrar linur af og til.
Eg byrjadi ad vinna aftur 1.sept og verd ad vinna hja heimilislæknunum fram ad aramotum. Tha er eg loksins buin med turnusinn og fæ ad rada mer sjalf. Verst ad skvisan veit ekki enn hvernig læknir hun vill verda (tilløgur velkomnar) thannig ad stefnan er tekin a dagvinnu med litlu vaktaalagi næsta halfa arid. Eg er komin med vinnu a Steno fra aramotum. Eg er svo ad vinna ad thvi ad bæta fjarhaginn vid ad leysa af i juli i Svithjod med Sunnu Ara. Vona bara ad thad gangi upp! Sidan veit eg ekkert hvad tekur vid.
Brynjulf er ordinn kandidat i "Human Fysiologi" og er nuna ad reyna ad fa peninga til ad vinna ad frekari rannsoknarvinnu. Vona ad hann fai styrk, thad væri næs fyrir annad okkar ad hafa sveiganlegann vinnutima næstu 3 arin :o) Serstaklega fyrst vid erum føst herna i DK. Ef thad klikkar er ekki sens ad Elmar fai systkini fyrr en hann er 15 ara!!
Vegna hruns a fasteignamarkadinum herna eigum vid ekki sens i ad selja husid okkar og verdum thvi i Helsingør afram næstu arin. Thetta var ekki planid hja okkur en vid verdum bara ad gera gott ur thvi. Eins og Thora sagdi: Thad er ekki slæmt ad vera i DK
Jamm... jolin verda haldin herna i Skandinaviu, annad hvort i Lundi eda heima hja okkur. Mamma og Anna koma fra Islandinu og svo ætla Asta og co ad vera afram uti. Von er a litla krilinu theirra 5.feb svo theim finnst fint ad vera ekki ad flakka of mikid.
Elmar Ørn blomstrar allur, hann er farinn ad labba a hundradi, bendir a allt og segir "va de" (hvad er det?) en er annars ekkert farinn ad tala enntha. (Fyrir utan "goló"/kónguló thegar vid syngjum um kalla litla) . Hann er nybyrjadur a nyjum leikskola og virdist vera anægdur thar. Hann ætlar liklega aldrei ad læra ad sofa a nottunni og er pabbi hans farinn ad hafa miklar ahyggjur af tessu.
Eg byrjadi ad vinna aftur 1.sept og verd ad vinna hja heimilislæknunum fram ad aramotum. Tha er eg loksins buin med turnusinn og fæ ad rada mer sjalf. Verst ad skvisan veit ekki enn hvernig læknir hun vill verda (tilløgur velkomnar) thannig ad stefnan er tekin a dagvinnu med litlu vaktaalagi næsta halfa arid. Eg er komin med vinnu a Steno fra aramotum. Eg er svo ad vinna ad thvi ad bæta fjarhaginn vid ad leysa af i juli i Svithjod med Sunnu Ara. Vona bara ad thad gangi upp! Sidan veit eg ekkert hvad tekur vid.
Brynjulf er ordinn kandidat i "Human Fysiologi" og er nuna ad reyna ad fa peninga til ad vinna ad frekari rannsoknarvinnu. Vona ad hann fai styrk, thad væri næs fyrir annad okkar ad hafa sveiganlegann vinnutima næstu 3 arin :o) Serstaklega fyrst vid erum føst herna i DK. Ef thad klikkar er ekki sens ad Elmar fai systkini fyrr en hann er 15 ara!!
Vegna hruns a fasteignamarkadinum herna eigum vid ekki sens i ad selja husid okkar og verdum thvi i Helsingør afram næstu arin. Thetta var ekki planid hja okkur en vid verdum bara ad gera gott ur thvi. Eins og Thora sagdi: Thad er ekki slæmt ad vera i DK
Jamm... jolin verda haldin herna i Skandinaviu, annad hvort i Lundi eda heima hja okkur. Mamma og Anna koma fra Islandinu og svo ætla Asta og co ad vera afram uti. Von er a litla krilinu theirra 5.feb svo theim finnst fint ad vera ekki ad flakka of mikid.
Elmar Ørn blomstrar allur, hann er farinn ad labba a hundradi, bendir a allt og segir "va de" (hvad er det?) en er annars ekkert farinn ad tala enntha. (Fyrir utan "goló"/kónguló thegar vid syngjum um kalla litla) . Hann er nybyrjadur a nyjum leikskola og virdist vera anægdur thar. Hann ætlar liklega aldrei ad læra ad sofa a nottunni og er pabbi hans farinn ad hafa miklar ahyggjur af tessu.
miðvikudagur, apríl 2
Wow hvað tíminn flýgur
Ég er varla búin að blikka og Elmar bara orðinn hálfs árs... hálf scary hvað tíminn líður hratt. Hann er farinn að vera miklu meira barn en baby en það er nú best að fylgjast með honum á síðunni hans.
Lítið að frétta af okkur í Helsingör, ætluðum alltaf í voða reisu núna í mæðraorlofinu en skatturinn ákvað að borða allann varasjóðinn okkar svo það verður víst ekkert úr því. Til að bæta gráu ofaná svart er launadeildin mín búin að standa í einhverju rugli og hefur víst borgað mér of mikið síðustu mánuði (tók nú ekkert eftir því) sem ég á núna að borga tilbaka... þegar ég er nýbyrjuð á dagpeningum (sem ég er reyndar ekkert farin að fá því launadeildin sendir mér ekki pappírana sem ég á að senda þeim til að fá mæðraorlofið mitt útborgað). Sem sagt, týpisk Gugga tekin á þetta alltsaman! Og ég sem fann svo fína skó sem mig langar í og á svo innilega skilið að fá :o)
Brynjulf er alltaf á hundraði að vinna og læra. Ég gat platað hann til að halda frí á laugardögum í marsmánuði svo við hittumst nú reyndar meira síðasta mánuð en við höfum gert fram að þessu. Ég hlakka svo til þegar hann þarf ekki að vinna svona mikið lengur. Hann er svo duglegur þessi elska.
Það hefur verið lítið um gestagang hjá okkur undanfarið, mamma kom fyrir páska og ég ætla einmitt að skoða myndirnar hennar þaðan núna, so long!
Lítið að frétta af okkur í Helsingör, ætluðum alltaf í voða reisu núna í mæðraorlofinu en skatturinn ákvað að borða allann varasjóðinn okkar svo það verður víst ekkert úr því. Til að bæta gráu ofaná svart er launadeildin mín búin að standa í einhverju rugli og hefur víst borgað mér of mikið síðustu mánuði (tók nú ekkert eftir því) sem ég á núna að borga tilbaka... þegar ég er nýbyrjuð á dagpeningum (sem ég er reyndar ekkert farin að fá því launadeildin sendir mér ekki pappírana sem ég á að senda þeim til að fá mæðraorlofið mitt útborgað). Sem sagt, týpisk Gugga tekin á þetta alltsaman! Og ég sem fann svo fína skó sem mig langar í og á svo innilega skilið að fá :o)
Brynjulf er alltaf á hundraði að vinna og læra. Ég gat platað hann til að halda frí á laugardögum í marsmánuði svo við hittumst nú reyndar meira síðasta mánuð en við höfum gert fram að þessu. Ég hlakka svo til þegar hann þarf ekki að vinna svona mikið lengur. Hann er svo duglegur þessi elska.
Það hefur verið lítið um gestagang hjá okkur undanfarið, mamma kom fyrir páska og ég ætla einmitt að skoða myndirnar hennar þaðan núna, so long!
laugardagur, febrúar 2
Enn á lífi
Þó það sé langt frá síðasta bloggi þá er ég ennþá á lífi og voðalega ánægð með það. Orðin mun hræddari um mitt líf þessa síðustu mánuði og ár, bráðum þori ég ekki útúr húsi vegna alls þess sem gæti komið fyrir. Það er amk gott að ég get séð það skoplega við þetta því það er ekki sjaldan að mér er hugsað til þess að þetta og hitt sé nú bara nokkuð hættulegt. Gæti verið tengt því að ég sé orðin mamma og að Elmar sé háður því að ég passi upp á hann.
Við erum komin aftur til DK og lífið komið aftur í fastar skorður, þó alltaf komi eitthvað uppá til að skorða aðeins við því. Ég er til dæmis heil á húfi (en ennþá nokkuð aum) eftir litla aðgerð í síðustu viku.
Okkur dreymdi um að eyða ca mánuði á suðrænum slóðum (Bali eða Lomboc) núna i vor, en ég held að þau plön séu dottinn uppfyrir - bæði því ég er svo hrædd um að prinsinn þoli illa hitann, eða verði veikur, eða verði rænt, eða við yrðum sprengd i loft upp eða eitthvað álíka, og því að ritgerðin Binna krefst þess að hann vinni meiri tilraunavinnu sem bindur hann við rannsóknarstofu hér í DK næstu mánuði. Væri sko alveg til í að nota þetta frí frá vinnu til að fara eitthvert langt í burtu því hver veit hvenær næsta tækifæri gefst. Hefði Habba vinkona ekki verið í "sumarfríi" á vitlausum tíma í sumar hefðum við heimsótt hana í Ástralíu, svo nú er ég búin að farga 2 plönum um ævintýri á framandi slóðum.
Elmar Örn er 4.mánaða í dag... ekkert smá hvað tíminn hefur liðið hratt frá því að hann kom í heiminn. Ég sem ætlaði að gera svo mikið er varla búin að gera neitt. Hélt ég myndi eiga meiri tíma fyrir sjálfa mig og allskonar dundur. Hann er samt óskaplega góður strákur og lætur ekkert hafa neitt alltof mikið fyrir sér - amk ekki alla daga :o)
Við erum komin aftur til DK og lífið komið aftur í fastar skorður, þó alltaf komi eitthvað uppá til að skorða aðeins við því. Ég er til dæmis heil á húfi (en ennþá nokkuð aum) eftir litla aðgerð í síðustu viku.
Okkur dreymdi um að eyða ca mánuði á suðrænum slóðum (Bali eða Lomboc) núna i vor, en ég held að þau plön séu dottinn uppfyrir - bæði því ég er svo hrædd um að prinsinn þoli illa hitann, eða verði veikur, eða verði rænt, eða við yrðum sprengd i loft upp eða eitthvað álíka, og því að ritgerðin Binna krefst þess að hann vinni meiri tilraunavinnu sem bindur hann við rannsóknarstofu hér í DK næstu mánuði. Væri sko alveg til í að nota þetta frí frá vinnu til að fara eitthvert langt í burtu því hver veit hvenær næsta tækifæri gefst. Hefði Habba vinkona ekki verið í "sumarfríi" á vitlausum tíma í sumar hefðum við heimsótt hana í Ástralíu, svo nú er ég búin að farga 2 plönum um ævintýri á framandi slóðum.
Elmar Örn er 4.mánaða í dag... ekkert smá hvað tíminn hefur liðið hratt frá því að hann kom í heiminn. Ég sem ætlaði að gera svo mikið er varla búin að gera neitt. Hélt ég myndi eiga meiri tíma fyrir sjálfa mig og allskonar dundur. Hann er samt óskaplega góður strákur og lætur ekkert hafa neitt alltof mikið fyrir sér - amk ekki alla daga :o)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)