sunnudagur, september 23

Ljosmyndasyning

Vildi lata ykkur vita ad Ove Aalo, madurinn sem er giftur systur pabba Brynjulfs og tok allar brudkaupsmyndirnar okkar er ad halda ljosmyndasyningu a Islandi. Hann er nuna ad syna a Skriduklaustri fyrir austann en fra 6.okt (frekar en 5.okt) verdur hann ad syna i Norræna husinu.
Endilega skellid ykkur og skodid myndirnar hans :O)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég sendi þér alveg mega innilega kveðjur og orku því nú styttist í gleðiatburðinn:)
knús og kossar fra aarhus

hildur aðalbjörg

Nafnlaus sagði...

Hæ elsku Gugga mín.

Ég vona að allt eigi eftir að ganga vel á morgunn.

Mun hugsa til þín.

Orku- og baráttukveðja,
knús,
Sigga.

Nafnlaus sagði...

Ég vildi bara óska ykkur góðs gengis í því sem framundan er og hlakka til að sjá myndir af krílinu ykkar :-)
Takk æðislega fyrir laugardagshittinginn það var æðislegt að fá að sjá ykkur hjónakornin og eiga notarlega stund með ykkur og stóru kúlunni sem sparkaði svo mikið :-)

ástarþakkir fyrir mig og gangi ykkur sem best;-)
kv. Rakel, Auðunn og litla nafnan Guðbjörg Elva Dís