mánudagur, ágúst 6

Loksins sumar

Loksins fann sólin okkur aftur... meira hvad hún er búin ad láta bída a eftir ser.
Eyddi fyrripart helgarinnar med Ástu systir og Elsu Bjørg, eyddum frekar miklum tíma í ad gera óskalista fyrir Bostonferd Ønnu systir en tókum heldur betur a thví med endalausum gønguferdum á laugardeginum.
Sunnudeginum vardi ég i gódum félagskap med Sunnu en vid kaffihúsudumst og røltum um i góda vedrinu. Svona ættu allir dagar ad vera :o) Heill dagur bara ad láta sig reika um bæinn.

Nú eru svo bara 5 dagar eftir í vinnunni... langar samt miklu meira ad vera úti fyrst sumrid er loksins farid ad láta sjá sig. Vikan fer líklega mest i ad undibúa ferdina heim, pakka saman hérna úr vinnunni og reyna ad reka á eftir smidunum. Ætla samt ad kíkja til Køben á fimmtudaginn og hitta Alísu. Svo verdur thad bara home sweet home a føstudaginn :o)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ohh hlakka til að hitta þig þegar þú kemur heim.
knús og kossar til ykkar, Þóra