mánudagur, nóvember 15

3 dagar i prof

Mig langadi bara rett ad segja hæ og lata vita ad eg se enntha a lifi. Eg er ad stelast i pasu fra spottinu, er annars buin ad vera frekar dugleg ad lesa. Eg er komin med fina tækni a spottid og er alveg hætt ad vera oglatt - sem betur fer thar sem eg mun litid annad gera fram a fimmtudag.

Thad er buid ad vera svo gott vedur ad mig langar mest ad vera i frii og vera uti. Ætla reyndar ad taka mer fri um helgina adur en eg byrja a lestrinum fyrir næsta prof. Vona bara ad vedrid haldi ser svona. Latid bara vita ef ykkur leidist um helgina, aldrei ad vita nema eg vilji leika.

Ekkert nytt i frettum - annad en ad vid erum komin med ofn og thurfum thvi ekki lengur ad takmarka matargerdina vid thad sem virkar vel a pønnu. Jibbii :o) Annars for Binni alveg med thad i gær. Hann var ad profa sig afram i eldhusinu og ætladi ad gera kartøflumus, eg grat bad hann um ad nota ekki hvitlauk aftur (hann hefur mjog undarlegan smekk fyrir kartoflumos med rosalega miklu smjori og hvitlauk) en tha notar gæjinn hrugur af parmesan osti i stadinn og kartoflumosinn vard verri en hvitlauksmusin og eg sem helt ad thad væri ekki hægt. Thetta er gott dæmi um thad ad sumt er bara best upp a gamla matann.

Jæja, eg ætla ad kikja a nokkur syni adur en okkur verdur hent ut eftir halftima.


1 ummæli:

Herra Þóri sagði...

Hvaða hvaða!! Kartöflumús með hvítlauk er mjööög góð! Og ég er ekki frá því að ég prófi núna að nota parmesan næst, mælir Binni með því? :-)

Gangi þér vel í prófinu sæta!