mánudagur, ágúst 14

Fullt af prinsessum

Komin ny prinsessa i heiminn, Berglind og Emil eignudust stora og sæta stelpu 11. agust og skilst mer ad øllum heilsist vel. Til hamingju med thad :o) Sa myndir af henni i gær og thad virdist sem hun likist theim badum.

Svo er litla skvisan Astu og Ama komin med nafn og er svona sma half nafna min lika... heitir reyndar eftir ømmunum en gæti svo sem heitid eftir mer lika. Hun fekk nafnid Elsa Bjørg, og eg hugsa ad thad seu tvær rigmontnar ømmur anægdar med thad. Nu er ekki nema 11 dagar i ad eg fai ad sja hana og knusa. Asta og thau koma 25 til Køben og eg ætla audvitad med yfir i Lund og passa upp a thau fyrstu nottina.

Til ad bæta nu fleiri prinsessum i hopinn tha kom Katrine i heimsokn um helgina, hun er byrjud i mædraorlofi en litlu (lesist tvær) prinsessurnar hennar eru enn ofæddar. Hun er ordin myndarleg en ekki hægt ad sja a henni ad hun gangi med tvibura.

Ja, annars er buid ad vera mikid ad gera undanfarid. Una Døgg kom i heimsokn med Tristan og eg er buin ad slæpast svolitid med theim, hef verid heldur dugleg a kaffihusunum med theim - madur ma ju allt thegar madur er med gesti :o) Held ad Una se ad versla i dag og svo verdur hun farin thegar eg kem aftur til kbh eftir vinnu. Thad er buid ad vera vodalega gaman ad hafa hana herna, finnst ad hun ætti bara ad flytja hingad :o) hehe

jæja, vinnan kallar!!

1 ummæli:

irusvirus sagði...

Hæ Gugga.

Til hamingju með brúðkaupið og ástina. Lengi lifi rómantíkin ;)

Venlig hilsen
Íris