Fór á þorrablótið i gær og skemmti mér konunglega, allt var voðalega vel heppnað og ég var i svo skemmtilegum félagsskap. Verst að ég er búin að liggja i faðmlögum við klóið stærsta hlutann af deginum i dag, alveg ónýt!
Ég hendi inn myndum þaðan og kem kanski með sögur af kvöldinu einhvern næstu daga. Bolludagurinn á morgunn og ég ekki einu sinni komin með uppskrift :o)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli