fimmtudagur, mars 3

A ferdalagi

Komin til Tenerife eftir erfida byrjun. Missti fyrst af straeto og lestinni, svo var fleiri tima seinkunn inn i vel adur en haegt var ad af-isa velina. En hingad erum vid komin og buin ad hitta allt folkid.

Vedrir er omurlegt enn sem komid er, grenjandi rigning og bara frekar kalt - stelpan alltaf svo heppin. Letum samt vedrid ekki stoppa okkur og skelltum okkur yfir eyjuna endilanga, thegar sast i gegnum skyjin og rigninguna var margt fint ad sja, thetta er hin flottasta eyja. Mer fanst samt nog komid thegar maelirinn syndi 0 gradur a celsius og haglelid bardi mig i framan. Bid og vona, veit thad fer ad koma sol.

Kvedjur fra sudrinu

3 ummæli:

Asta sagði...

Ohhh, hvað ég öfunda þig að vera í sólinni á kanarí....

Vona alla vegna að eg geti sagt þetta án þess að vera að plata aður en að þu kemur heim....

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta.

Vona að þú fáir fljótt sól og hita.

Hlakka svo til að heyra framhald á ferðasögunni.

Risakoss og knús, Sigga.

Herra Þóri sagði...

Hey sæta. Vildi bara láta thig vita ad danski pósturinn henti stórum og thungum pakka í mig í gærdag :) Thær bída nú óthreyjufullar eftir ad vera opnadar og notadar.

Vona ad vedrid sé ordid betra.