miðvikudagur, apríl 6

leidindabykkja

Veit thad, buin ad vera handonyt i thessum skrifum undanfarid. En engar frettir eru ju godar frettir, thad synir bara hvad eg er buin ad vera dugleg ad sitja a bokasafninu og lesa. Eg hef sjaldan adur eytt jafn miklum tima i lestur og nuna enda veitir vist ekkert af thvi.

Herna var komid synishorn af sumrinu, sol og blida og folk farid ad syna sig a gotunum og ordid half fullt i Kongens have. Gott ad fa sma sumar i kroppinn en eg var samt bara half fegin thegar for ad kolna aftur, miklu audveldara ad sitja inni thegar thad er vont vedur uti.

A morgun a ad skra sig i "Turnus lottoid" sem mun akveda hvar madur verdur næstu 2 arin i lifi sinu, eg er samt furdulega bjartsyn med thad enn sem komid er, held ad oheppnin hljoti ad thurfa ad eltast vid einhverja adra en mig svona til tilbreytingar. Krossid samt puttana fyrir mig!

Ja, meiri godar frettir. Thorir er fluttur i ibudina vid Strandboulevarden og Dagny er buin ad boka komu sina hingad i byrjun mai... ekkert nema endalaus gledi!

Engin ummæli: