sunnudagur, nóvember 7

Hún á afmæli í dag..

Jæja, komið að því, ég er þá orðin 27.ára, það er hálf scary en ég ætla ekkert að láta það á mig fá í dag. Ætla bara að taka því rólega og gera eitthvað skemmtilegt. Ég var bara dugleg i morgun og las smá, ætla núna i sturtu og svo á bara að "hygge sig" það sem af er degi. Ég er líka að bíða eftir að kallinn vakni (var á næturvakt) svo að ég geti opnað pakkana og farið eitthvert út að gera eitthvað skemmtilegt.




3 ummæli:

Asta sagði...

Til hamingju gamla mín :o)

Nafnlaus sagði...

Sæl elskan og til hamingju með afmælið í gær. Ég sendi þér sms en er ekki viss um að ég hafi sent það á rétt númer. Hélt að ég gæti ekki sent þér comment af því ég er ekki með aðgangsorð en þetta hlýtur að vera hægt svona. Knús og kossar frá okkur á Dalvík

Úngfrúin sagði...

Til lukku með daginn Gugga mín :)

Luv, Una