veit ekki hvað kom yfir mig, leiðist allt í einu voðalega mikið en nenni ekki að gera neitt til þess að breyta því... búin að lesa bloggin hjá öllum sem ég þekki og líka hjá fólki sem ég i raun og veru þekki ekki baun. Er ég orðin skemmd á því að hafa alltaf of mikið að gera að ég veit ekki hvað ég á að gera af mér þegar ég loksins fæ tíma fyrir sjálfa mig?
Ætla að bregða á það ráð að poppa og gera aðra tilraun til að finna eitthvað i sjónvarpinu...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Sæl skvís
Bannað að liggja bara í leti :o)
Heiður og Jói fara til Denmerkur 24. febrúar, ætla að heimsækja Hildi og svo ætla allir saman á árshátíð islenskra læknanema i Köben. (Hildur, Óskar, Simmi og Ása líka)
Skrifa ummæli